Páskafrí

Páskafrí og ţađ kćrkomiđ.  Vikan veriđ heldur bissí og stressí en mikil afrek unnin.  Trúbatrixu giggiđ var geggjađ.  Eitt mesta adrenalin kikk sem ég hef lent í lengi.  Afmeyjun á sviđi trúbadormennsku minnar, sem tókst líka bara ótrúlega vel.  Hef aldrei veriđ ein uppi á sviđi, bara ég og spila mína tónlist fyrir stappfullan sal af fólki.  Engir stráklingar til ađ reiđa sig á viđ međleik, en ţetta gat hún stelpan og geggjađ kikk, hefđi aldrei trúađ ţví.   Átti ađ vera síđust á dagskránni en fékk ađ fćra mig framar sökum mikilla anna á miđvikudeginum…

…Matthías Davíđ fór í lifrarsýnatöku, sem er pínu riskí vegna blćđingarhćttu og fékk ţví gistingu eina nótt á Hringbrautinni.  Hann stóđ sig ţó eins og hetja enda orđinn öllu vanur í pikki og poti.  Eina skiptiđ sem hann reyndi mjög lágvćr mótmćli var inni á svćfingunni ţá sagđi hann:”Ég nenni ţessu ekki lengur og ćtla ađ fara heim”.  Honum var svo rúllađ vakandi inn á skurđstofuna, prinsinn tók ţann pól í hćđina ađ draga sćngina yfir haus, en engin tár!  Vaknađi vel á vöknun og lá svo međ sjálflýsandi stóru tá tengdan mónitornum fram á nćsta dag.  Honum hefur nú reyndar alltaf veriđ illa viđ mónitora enda sjaldan ţurft ađ vera lengi í slíkum.  Í ţetta sinn gerđi hann sér ţó grein fyrir ađ ţađ var ekkert val og fannst ţetta besta mál: “Nú get ég séđ í myrkrinu međ ljósinu af stóru tánni”.  Allt fór vel og engin innvortis blćđing og Matthías kominn heim um hádegi í gćr.  Púff og úff og mamman fegin ađ ţetta dćmi sé afstađiđ og spennandi ađ sjá hvort niđurstöđur nýtist á einhvern hátt.

…Lúđrasveitin Svanur heldur tónleika í Ráđhúsi Reykjavíkur á morgun laugardag klukkan 16.30, verđa örugglega skemmtilegir tónleikar.  Ný-endurstofnađ Big band Svansins spilar fyrst á dagskránni sem er afar forvitnilegt.  Nú svo fagna Svansarar árinu um kvöldiđ međ árshátíđ.  Gleđi og glaumur og reyndar ţriđja árshátíđin sem ég fer á í ár.

Góđa helgi elskan, hafđu ţađ gott og stórt knús

Ţín Áslaug

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 1169

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband