Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Gleðilegt ár kæra fjölskylda
Vildi bara kvitta fyrir mig, skoða síðuna þína mjög reglulega. Er ekki hægt að kaupa diskinn þinn í gegnum þig ??? Kveðja Þórunn Elísabet P.S.(Þú þekkir mig í gegnum Svönu, ef þú mannst ekki eftir mér) það er svo langt síðan við höfum hist (verðum að bæta úr því með góðum hitting).
Þórunn E. Ásgeirsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 9. jan. 2009
góð söngkona
góð söngona er alveg eins og tú :) kv.helga jóna
Helga Jóna Kristmundsdóttir, sun. 9. nóv. 2008
Halló!!
Ég ákvað að kvitta fyrir mig núna. Gangi ykkur vel. Knús Begga
Begga (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 21. apr. 2008
Góðan dag.
Kíkti hér inn stutta stund.. kveðja Lísa Þorsteinsd. Hornafirði
Lísa Þ. blog.central.is/Birkihlid (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 1. feb. 2008
Hæ hæ
Vildi bara kvitta fyrir innlitið. Takk fyrir síðast Áslaug. Gaman að fá að fylgjast með ykkur. Kær kveðja Þórunn Elísabet
Þórunn E. Ásgeirsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 21. jan. 2008
Hæ, vinkona :o)
hæ,hæ fallega! Hér er allt gott að frétta í Atlanta, svolítið skrítið að vera í sól í lok nóvember. Það er alltaf gaman að lesa bloggið þitt og fá að fylgjast með. Hafið það sem allra best elsku besta vinkona :o)
Þóra S. Guðmannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 30. nóv. 2007
Góður!!!!!
Það styttist í heimferð hjá ykkur, hlakka til að sjá alla. Er byrjuð í sumarfríi, vei, vei. Kveðja Helga systir og frænka.
Helga Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 16. júlí 2007
fyrsta sinn
Jæja Ása mín það fór svo aldrei að ég færi ekki inn á blogguð þitt, gaman að heyra sögurnar af Emil og co. Er ein heima að taka til og ákvað að kíkja á netið.Kveðja systir
Helga Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 13. júlí 2007
Já , þetta um draslið;-)
Hæ hæ vinkona, mikið skil ég þig þetta með draslið, maður hendir alltaf meira og meira með hverju árinu haha Hafðu það sem allra best og við heyrumst fljótlega aftur:-)
Þóra S. Guðmannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 25. júní 2007
Sjáumst brádum
Elsku systir Thad verdur mikid gaman ad fá fjölskylduna í Òlátagardi í heimsókn. Hlakka til ad sjá ykkur. Nú er ekki nema rúm vika thar til thid birtist í Lyngby Knus Anna
Kristin Anna Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 22. júní 2007
Kveðja frá Atlanta
Hæ hæ vinkona, ég sit hér við tölvuna í Atlanta og sakna sárt kaffistundanna okkar og spjallinu um daginn og veginn. Hér hefur verið sól og sumar en rigning í dag sem mér finnst bara fínt, aðeins kaldara:-)Hafðu það sem allra best og vonandi heyri ég frá þér fljótlega:-) Bið að heilsa Kær kveðja Þóra
Þóra S. Guðmannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 15. júní 2007
Hellú Dúllz
Hæ sæta gaman að þú skildir rekast á mig hér í bloggheimum.Við ættum kannski að fara að reyna að hittast og spjalla.
Fjóla Æ., fös. 8. júní 2007
Kvitt
Kvitt fyrir mig og knúúús í leiðinni ;)
Helga María Hallgrímsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 15. maí 2007
Til hamingju með daginn og síðuna
Til hamingju með afmælið (í gær). Vonast til að sjá ykkur fljótlega! Kveðja, Héðinn.
Héðinn S. Björnsson (Óskráður), þri. 20. feb. 2007
Til hamingju með afmælið og velkomin heim
Hæ elsku vinkona, innilega til hamingju með daginn! Það er örugglega gott að vera kominn heim en svörin koma fljótlega. Ótrúlega skrítið að þeir séu að pæla í nýrunum, þar voru upptökin hjá Birki áður en hann var greindur með Toddlers, Nýrun voru aðalvandamálið... Eigðu frábæran dag... og farðu svo að tjá þig. Knús og afmæliskossar Jóna
Jóna (Óskráður), mán. 19. feb. 2007
kveðja frá leikskólanum
Heil og sæl. Gleðifréttir að þið séuð á heimleið. Matta sárt saknað á Spóahreiðri. Hlökkum til að sjá ykkur. Kveðja Krakkarnir á Spóa og co
Hugrún (Óskráður), fös. 9. feb. 2007
Gangi ykkur vel
Vonandi kemur eitthvað út úr þessum rannsóknum. Hlakka til að sjá ykkur aftur þegar þið komið heim. Nanna
Nanna (Óskráður), fim. 8. feb. 2007
Gangi ykkur vel!
Elsku Áslaug - vona að ferðin ykkar muni skila árangri varðandi greiningu á honum Matta Jr. Gangi ykkur vel með allt.
Solveig Ýr (Óskráður), þri. 6. feb. 2007
Kveðja frá Helgu Maríu
Elsku Áslaug mín, gangi ykkur vel! Knús frá mér, kveðja Helga María
Helga María Hallgrímsdóttir (Óskráður), þri. 6. feb. 2007
Góða lukku í útlandinu
Hæhæ, ég vona að allt gangi eftir óskum í útlandinu. Hefði mun frekar viljað heyra lagið þitt í eurovision heldur en þær hörmungar sem hafa hljómað að undanförnu. Stórt húrra fyrir þér! Kannski ég taki bara þátt að ári - við hljótum að komast að einhvern tíma!! Bestu kveðjur, Stefa ex-Smáraskólabókasafnspía og Next-bols-eigandi
Stefa (Óskráður), þri. 6. feb. 2007
Án titils
Hæ aftur Áslaug Ég sá að ég hef verið að skrifa á vitlausan stað, bæti úr því núna. Góða ferð og gangi ykkur vel. Magga á Akureyri
Magga Alda (Óskráður), sun. 4. feb. 2007
Gangi ykkur vel!
Gangi ykkur vel í landi bretadrottningar! Bestu kveðjur frá Þrása og stelpunum
Þráinn Árni Baldvinsson (Óskráður), sun. 4. feb. 2007
Geir og fjölsk.
Góða ferð og gangi ykkur vel frá okkur álfunum í Álfaheiði.
Geir Sverris. (Óskráður), fös. 2. feb. 2007
Sjáumst á mánudag
Elsku systir Thad var svo gaman ad vera med ykkur heima á Ìslandi.Verst hve langt er til ég sé tvibbana aftur. Verdur sennilega ekki fyrr en í sumar, thegar thid komid vonandi til Danmerkur.En thad er stutt í ad ég hitti thig, Helgu og Matthías. Sjáumst í London á mánudag. Thín systir Anna
Kristin Anna Einarsdottir (Óskráður), fim. 1. feb. 2007
Grétar & Erna í Seattle
Sælar Áslaug! Arnar frændi var svo elskulegur að senda okkur fréttir og lét þennan link fylgja. Takk Arnar. Kærlega. Skemmtilegar færslur. Þessi fer í uppáhalds. Góða ferð 'frænkur' og 'frændi' til Lundúna. Vonandi rætist liður (a). Kærar kveðjur úr rigningunni í Seattle (samt þurrt í augnablikinu). Grétar og Erna
Grétar (Óskráður), fim. 1. feb. 2007
Góða ferð
Hæ elsku vinkona, ótrúlegt en satt þá rakst ég óvart inn á þessa síðu! Gaman að lesa pistlana þína. Gangi ykkur ótrúlega vel úti og ég vona að þið komið með svör til baka við öllum spurningunum ykkar. Ég hugsa oft til ykkar. Allir eru hressir hjá okkur, ótrúlegt en satt og við bara í góðum gír. Þú getur kíkt á prinsana mína hér www.barnaland.is/barn/949 Gangi ykkur vel og sjáumst þegar þið komið heim Risa knús og kossar til ykkar allra og til hamingju með mömmu, ég man vel að mamma þín og fjartsýringar eru ekki eitt!!! Jóna
Jóna "old friend" (Óskráður), lau. 27. jan. 2007
Jæja...
.. þá er að kvitta í gestabókina þar sem frænka er orðin svo dugleg að halda úti bloggi, ánægð með það, síðan verður enn einn áfangastaðurinn í vikulegum blogg rúnti:)
Kristrún "besta frænka" (Óskráður), lau. 27. jan. 2007
Halló...
Sæl Áslaug.. Ég heiti lísa og bý á Hornafirði.. ég er systir hennar þorgerðar, ( dóttir Þorsteins Matthíassonar). Þorgerður sagði okkur frá ykkur svo ég mátti til með að kíkja inn og fylgjast með. Gangi ykkur vel. kveðja Lísa Þ Heimasíða http://www.blog.central.is/Birkihlid/
Lísa Þorsteinsdóttir (Óskráður), mán. 22. jan. 2007
Stórt knús
Sæl Áslaug mín, leitt að heyra að ferðinni hafi verið frestað. Frábært hjá þér að setja upp svona síðu, þá verður miklu auðveldara fyrir okkur hin að fylgjast með gangi mála. Stórt knús, þín vinkona Helga María
Helga María Hallgrímsdóttir (Óskráður), sun. 21. jan. 2007
Hlakka til ad sjá thig
Leitt ad Matthías komst ekki í ferdina til London á tilsettum tíma. Var farin ad hlakka mikid til ad vera med thér og Helgu og tala nú ekki um Matthíasi í London. Kem bara til Ìslands í stadinn á midvikudaginn . Thad er svo langt sídan ég hef hitt ykkur , sakna ykkar mikid. Anna Systir í Danmörku
Kristin Anna Einarsdóttir (Óskráður), fös. 19. jan. 2007
Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- sax
- metal
- thoragudmanns
- sibbulina
- ragnaremil
- fjolan
- benjonikla
- siggav
- ingvarvalgeirs
- peturorn
- nesirokk
- saxi
- ktomm
- gudnim
- jakobsmagg
- ivg
- swiss
- millarnir
- fjola
- hjolaferd
- smarijokull
- kristmundsdottir
- joningvar
- hogmogskhihollandi
- judas
- hallurg
- bless
- josi
- hofi
- gunnarfreyr
- ingo
- olafurfa
- saethorhelgi
- steinibriem
- charliekart
- gunnarpalsson
- gossipp
- handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar