8.4.2009 | 13:23
Heimsganga
Matthías spilađi á fiđlu friđartónleikum í mars og reyndar foreldrarnir líka, en tónleikarnir eru hluti af verkefni sem kallast "heimsganga í ţágu friđar". Helga Óskarsdóttir, kennarinn hans Matthíasar er ein af skipuleggjendum verkefnisins hér á Íslandi. Víst ég er komin međ vídeóćđi, ţá er best ađ henda inn klippumyndbandi af ţessum tónleikum .
Um bloggiđ
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvert af ţessum krúttum er Matthías?
Elín (IP-tala skráđ) 9.4.2009 kl. 03:26
Litli stubburinn međ gleraugun
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 9.4.2009 kl. 11:44
Virkilega flott. Matthías er eins og hann hafi aldrei gert annađ.
Kristin Anna Einarsdottir (IP-tala skráđ) 10.4.2009 kl. 09:24
Nákvćmlega, afskaplega einbeittur ungur mađur og hneigingin stórkostleg. Hefđi nú veriđ gott ađ fá smá danska sól um páskana
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 10.4.2009 kl. 20:22
Fallegra verđur ţađ ekki og myndskreytt í ţokkabót.
Bestu kveđjur til ţín og Matta frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 10.4.2009 kl. 22:15
Sömuleiđis Kalli minn, risakveđja til baka... spurning um kombakk Mannagrjóna viđ tćkifćri
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 11.4.2009 kl. 11:27
Bara gaman ađ ţessu
Bryndís (IP-tala skráđ) 11.4.2009 kl. 23:24
Já Bryndís mín... og spáđu eftir nokkur ár ţegar gengiđ okkar tređur upp saman
Stoltar mömmur á fremsta bekk
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 12.4.2009 kl. 09:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.