29.3.2009 | 09:51
Trúbatrixur
Undercover Music Lovers kynna:
Trúbatrix Café Rosenberg.
Ţriđjudagurinn 31. mars kl.8.00
Trúbatrixur eru mćttar til leiks aftur eftir velheppnađa landsbyggđar tónleika í Keflavík í Febrúar ţar sem fćrri komust ađ en vildu . Nú eru ţćr mćttar á mölina á ný međ sneisafulla tónleikadagskrá á Café Rósenberg Klappastígi 25.
Dagskráin er ekki af verri endanum og mikiđ af frábćrum tónlistarkonum koma hér saman á einum stađ til ađ spila frumsamda Íslenska kvenna tónlist . Má ţar nefna stúlknasveitina , Pascal Pinon , dúettinn Miss Daisy , Jara ,sem nýveriđ gaf út tónlist úr leikritinu Dansađu viđ mig , og Áslaug Helga sem einnig nýveriđ gaf út plötuna Lögmáliđ . Ađrar Trúbatrixur sem koma fram eru Elíza , Elín Ey , Uni , Girl in a dark room og Frumbets . Munu margar ţeirra frumflytja nýtt efni í tilefni af tónleikunum, ţannig ađ ţađ verđur sannkölluđ tónlistarveisla á Rósenberg nćsta ţriđjudagskvöld!
Trúbatrixur hvetja alla til ađ mćta og muna ađ allt ţađ besta í heimi hér kostar ekki neitt !
Dagskráin hefst kl 20.00 stundvíslega og er frír ađgangur !
8:00 Opnunar atriđiđ 3 raddir (4 jafnvel ;)
8:20 Frumpets
8:45 Miss daisy http://www.myspace.com/missdaisymusic
9:10 Elín Ey http://www.myspace.com/elineyj
9:35 Pascal Pinon http://www.myspace.com/pascalpinon
10:00 Girl in a dark room http://www.myspace.com/girlinadarkroom
10:25 Uni http://www.myspace.com/unnuruni
10:50 Elíza http://www.myspace.com/elizanewman
11:10 Jara http://www.myspace.com/jaramusic
11:30 Áslaug Helga http://www.myspace.com/aslaugh
Trúbatrix er tónlistar hópur og tengslanet sem fagnar ţeirri grósku sem á sér stađ í tónlist íslenskri kvenna í dag.
http://www.myspace.com/trubatrix
Trúbatrix Café Rosenberg.
Ţriđjudagurinn 31. mars kl.8.00
Trúbatrixur eru mćttar til leiks aftur eftir velheppnađa landsbyggđar tónleika í Keflavík í Febrúar ţar sem fćrri komust ađ en vildu . Nú eru ţćr mćttar á mölina á ný međ sneisafulla tónleikadagskrá á Café Rósenberg Klappastígi 25.
Dagskráin er ekki af verri endanum og mikiđ af frábćrum tónlistarkonum koma hér saman á einum stađ til ađ spila frumsamda Íslenska kvenna tónlist . Má ţar nefna stúlknasveitina , Pascal Pinon , dúettinn Miss Daisy , Jara ,sem nýveriđ gaf út tónlist úr leikritinu Dansađu viđ mig , og Áslaug Helga sem einnig nýveriđ gaf út plötuna Lögmáliđ . Ađrar Trúbatrixur sem koma fram eru Elíza , Elín Ey , Uni , Girl in a dark room og Frumbets . Munu margar ţeirra frumflytja nýtt efni í tilefni af tónleikunum, ţannig ađ ţađ verđur sannkölluđ tónlistarveisla á Rósenberg nćsta ţriđjudagskvöld!
Trúbatrixur hvetja alla til ađ mćta og muna ađ allt ţađ besta í heimi hér kostar ekki neitt !
Dagskráin hefst kl 20.00 stundvíslega og er frír ađgangur !
8:00 Opnunar atriđiđ 3 raddir (4 jafnvel ;)
8:20 Frumpets
8:45 Miss daisy http://www.myspace.com/missdaisymusic
9:10 Elín Ey http://www.myspace.com/elineyj
9:35 Pascal Pinon http://www.myspace.com/pascalpinon
10:00 Girl in a dark room http://www.myspace.com/girlinadarkroom
10:25 Uni http://www.myspace.com/unnuruni
10:50 Elíza http://www.myspace.com/elizanewman
11:10 Jara http://www.myspace.com/jaramusic
11:30 Áslaug Helga http://www.myspace.com/aslaugh
Trúbatrix er tónlistar hópur og tengslanet sem fagnar ţeirri grósku sem á sér stađ í tónlist íslenskri kvenna í dag.
http://www.myspace.com/trubatrix
Um bloggiđ
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- sax
- metal
- thoragudmanns
- sibbulina
- ragnaremil
- fjolan
- benjonikla
- siggav
- ingvarvalgeirs
- peturorn
- nesirokk
- saxi
- ktomm
- gudnim
- jakobsmagg
- ivg
- swiss
- millarnir
- fjola
- hjolaferd
- smarijokull
- kristmundsdottir
- joningvar
- hogmogskhihollandi
- judas
- hallurg
- bless
- josi
- hofi
- gunnarfreyr
- ingo
- olafurfa
- saethorhelgi
- steinibriem
- charliekart
- gunnarpalsson
- gossipp
- handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikiđ vildi ég ađ ég gćti komiđ. Ţetta verđur rosa gaman hjá ykkur. Ég byđ innilega vel ađ heilsa Elizu :0)
Ţóra Sigurborg Guđmannsdóttir, 30.3.2009 kl. 12:38
Skila ţví Ţóra mín... mjög spennandi, enda ekki á hverjum degi sem ég kem fram einungis vopnuđ píanóinu ein og óstudd (ef frá eru talin nokkur partýin )
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 31.3.2009 kl. 15:29
Ohhh, vildi óska ađ ég hefđi komist. Var ekki stuđ?
Bryndís (IP-tala skráđ) 2.4.2009 kl. 22:11
Alveg geggjađ gaman. Skyldumćting 16 apríl
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 3.4.2009 kl. 12:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.