Töfranótt

Föstudagurinn 13 Devil og held ég sé pottţétt ekki andsetin meira svona and-étin og hef ţar af leiđandi hvorki neitt gáfulegt né heimskulegt til ađ setja á prent!

Komin tími til ađ skipta út lagi og set “Töfranótt” í spilarann Whistling.
Lagiđ gaf ég mömmu minni í afmćlisgjöf 2006, en ţá međ öđrum texta…“Snjóţungur vetur og nóttin dimm, lok janúar og mamma orđin sjötíu og fimm” hljómađi ţá einhverstađar í laginu. 
Breytti síđar textanum og nafninu.. nokkrum sinnum.  Ljósbjört nótt sem varđ ađ Töfranótt af ţví mér datt ekkert skárra í hug.  Jón Geir vinur minn kallar ţetta lag ţó aldrei annađ en “Fjallageitin” og telur hreinlega ekki í (slćr kjuđunum saman), fyrr en ég hef snúiđ mér viđ og hvíslađ hátt “Fjallageitin” eftir ađ hafa kynnt  lagiđ fyrir áheyrendum sem Töfranótt.  Lagiđ er einhvers konar hálf-reggí, ansi bara “hresst” og ákaflega lagrćn tónsmíđ Wink.  Textinn á sér enga stođ  í raunveruleikanum en er doldiđ svona “Hin hugsunarsnauđa blinda ást”InLoveGrin.  Lagiđ er auđvitađ mjög “sommer-lí-fíl” enda veitir kannski ekki af smá svoleiđis núna, ţegar ég held ađ flestir séu farnir ađ bíđa eftir vorinu… Allavegana hún ég.

Knús Kissing og kćrleikur Heart á föstudegi Wizard , Áslaug

ps.(ţessi tákn eru alltaf jafn skemmtileg)Ninja


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

verđ ađ segja ađ ţú ert "hell of a singer" fíla ţig í botn ! kv Gummi Júl

Guđmundur Júlíusson, 14.3.2009 kl. 23:42

2 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Ţakka ţér, Gummi Júl, frábćrt ađ fá svona komment ...

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 15.3.2009 kl. 11:54

3 identicon

Fínasta músík og söngurinn ekki verri.

Annars er nú komiđ vor hérna í Hollandinu, á ekki ađ fara ađ skella sér ?

HGRET (IP-tala skráđ) 16.3.2009 kl. 16:27

4 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

hvađ mađur vćri nú til í ađ kíkja á ykkur í Hollandinu Hjalti minn, vćri sko til í "vor".. en veit ekki hvort ţú veist af ţví, en hér er í gangi einhvers konar "kreppa", svo mađur fer víst ekki fet af ţessu blessađa skeri... nema ţú sćkir okkur bara á flugvélinni .  Kveđja úr snjónum!

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 17.3.2009 kl. 08:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband