5.3.2009 | 10:49
Ljós heimsins
Ćtla ađ setja inn eitt og eitt lag af disknum öđru hverju til ađ leyfa áhugasömum ađ heyra
Ljós heimsins eitt af hressari lögum af disknum mínum Lögmálinu, ţetta er einnig elsta lagiđ og samiđ á haustdögum 2005. Ţetta er eina lagiđ sem ég á ekki 100% alein, og er samiđ ásamt Matthíasi V. Baldurssyni og Ţránni Árna Baldvinssyni. Lagiđ er ávöxtur samstarfs okkar undir nafninu Sága, en átti aldrei heima međ öđru efni sem viđ vorum ađ semja. Ég ákvađ ţví ađ taka ţennan litla bastarđ upp á mína arma, enda fellur ţađ ágćtlega inn í umhverfi disksins. Ţetta er ađ ég held eina lagiđ ţar sem ég gerđi tilraun til ađ semja texta á ensku og hét Happy boy upprunalega, en sökum ţess ađ mér er mun tamara ađ hugsa og tala á íslensku, ţá var fljótlega falliđ frá frekari tilraunum. Mér fannst ţetta alltaf dálítiđ of poppađ fyrir minn smekk, og lengi vel ćtlađi ég ekki ađ hafa ţađ međ, en međ sneddí bíti Jóns Geirs varđ úr ágćtis tjillađur poppgleđigjafi.
Kveđja, Áslaug
..og ef ţig sárvantar eintak af disknum ţá er hann til í Eymundson, 12 tónum, Skífunni, tonlist.is og mmusic.is
Um bloggiđ
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.