Reiđ

Ég er hoppandi pirruđ og eiginlega ösku(r) ill.  Ćtti samt ađ vera afskaplega ţakklát og kát.  Fór aftur á heilsugćsluna og hitti nýjan doksa.  Ţessi vildi vera vinur minn, hann gaf mér penisilín!  Mín er međ lungnabólgu.  Máliđ er ađ ég vissi alveg á mánudaginn ađ ég ţyrfti ađ fá penisilín og líklegast vćri ţetta komiđ í lungun.  Alla helv… vikuna er ég búin ađ liggja eins og skata, hóstandi eins og köttur sem hefur étiđ gras, ekki getađ sinnt börnum og búi.  Af ţví ađ doktorinn á mánudag ákvađ á innan viđ fimm mínútum ađ ţetta vćri bara flensa!   Ég gćti veriđ orđin hress núna, en nei núna tek ég helgina í ţađ, já spennandi.  Ég er ekki týpan sem er mćtt ađ hitta doksann ef ég er međ hor eđa illt í litlu tá.  Ég mćti eingöngu ţegar ég virkilega tel ađ hann geti mögulegast gert eitthvađ fyrir mig.  Af fenginni reynslu ţá nefnilega veit ég ađ ţessar elskur hafa svo sannarlega sína takmörkuđu vitneskju.  Ég ţekki líka rökin fyrir ţví afhverju penisilín fćst ekki í matvöruverslunum og sögurnar um fjölónćmubakteríurnar og allt ţađ.  En stundum veit mađur bara og ţá er ekki hlustađ á mann og ŢÁ verđur kellingin óendanlega pirruđ, sér í lagi ţegar hún hafđi rétt fyrir sér í upphafi.

Jćja ţetta var reiđipistill ársins.  Ákvađ einhverntíman ađ blogga aldrei á međan mér er heitt í hamsi, ţví ţá gćti mađur sagt eitthvađ sem betur vćri ósagt. Held ađ mér líđi samt strax betur.  Takk fyrir ađ hlusta. 

Kveđja Áslaug pirrađa


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku dúllan mín, mađur Á EKKI ađ fara til heimilislćkna ţegar mađur er svona söngmús eins og viđ.. alltaf ađ fara til hálsnefogeyrna spesjalista mín kćra ;) mundu ţađ héđan í frá!

batnimannakveđjur úr Ásgarđinum,

H

Hallveig (IP-tala skráđ) 30.1.2009 kl. 21:09

2 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Veistu Hallveig mín ađ ţetta er sko hárrétt hjá ţér, veit eiginlega ekki hvađ ég var ađ spá!  Mun vonandi ekki gera sömu mistökin tvisvar.  Annars frábćrt framtak ţessi söngvaramótmćli hjá ykkur, hefđi sko mćtt ef ég hefđi ekki legiđ í ţessum leiđindum síđan ţau hófust.  Baráttukveđjur og knús

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 31.1.2009 kl. 10:03

3 Smámynd: Fjóla Ć.

Ég skil ţig! Vona ađ ţér sé ađ fara ađ batna.

Fjóla Ć., 1.2.2009 kl. 20:26

4 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Er enn heima Fjóla mín, ţetta fer ađ verđa sagan endalausa.  Ţvílíka vibba flensa og co!  Sendi ţér risa stórt knús elskan.

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 2.2.2009 kl. 09:28

5 identicon

Ţetta er nú meiri gleđin eđa ţannig, vonandi ferđu nú ađ hressast.  Ég er ađ skríđa saman og fer ađ vinna á morgun en Kolbeinn er međ lungnabólgu og eyrnabólgu, ţetta ćtlar engan endi ađ taka

Bryndís (IP-tala skráđ) 2.2.2009 kl. 12:49

6 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Já Bryndís mín ţvílíkt stuđ eins og ţú ert búin ađ prófa.  Verst međ litla kútinn ţinn, vonandi verđur hann snöggur ađ klára ţetta.  Knús og kveđja

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 2.2.2009 kl. 18:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband