28.10.2008 | 19:30
svona er nú það
Oh þessar elskur, voru í baði fyrir hálftíma síðan. Sitja svo æðislega góð inni í herbergi og lita.. mamman nýtir gæða stundina til að horfa á fréttir á meðan. Eeeen viti menn, koma ekki knoll og tott fram (H.A og M.D) búin að lita sig svona æðislega fínt í framan með tússlitunum..."sjáðu mamma, við erum alveg eins og kisur"... tja ég verð nú að viðurkenna að mamman var ekkert allt of kát með þessa nýju húsketti! ... og hafist handa við að þurrka listaverkin úr andlitunum... samt auðvitað óttaleg krútt, en mamman var nú ekkert að segja þeim það samt!
Já fréttatíminn, sama, sama sagan og hver bendir á annan.. mætti halda að þetta lið hefði borðað trúða! - þetta er auðvitað bara djók, er það ekki, ha? Landsmenn löngu hættir að átta sig á hvort nokkur sé að segja satt... en svo vöknum við öll vonandi fljótlega og 1. apríl búinn!
Knús og kveðja, Áslaug
Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahh hvar værum við án barnanna okkar
Sigurbjörg Guðleif, 31.10.2008 kl. 10:40
Já svo sannarlega allavegana ekki jafn skemmtilegt, knús
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 2.11.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.