17.9.2008 | 10:28
Þrási sagði klukk!
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina.
Afgreiðsludama í Bíóborginni (sálugu) – Frítt í bíó og nóg af nammi, kannski ástæðan að ég nenni aldrei í bíó
Yfirleiðbeinandi í unglingavinnunni – Alltaf gaman að bossast með fólk og gera ekki handtak sjálf!
Tónlistarkennari – Að vinna við það sem manni finnst skemmtilegt!
Mamma – Erfiðasta, en jafnframt skemmtilegasta starfið
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á.
Sound of music – Alltaf jafn skemmtileg
James Bond – já, já bara flest allar
Rómantískar gamanmyndir – algjör sökker fyrir svoleiðis léttmeti
….skrítnar balkanskar myndir
Fjórir staðir sem ég hef búið á.
Garðabær
Arhus
Reykjavík
Kópavogur
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Vóóó! Hvar á ég að byrja
Grace Anatomy
Desperate Housewifes
Sex in the city
Stelpurnar
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum :
Köben – hvergi betra að vera en hjá Önnu systur
Ísrael – kórferð
Japan – ég hata sússí
Sikiley - romance
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg :
Ef ég fer í tölvuna þá kíki ég á:
G-mailið
mbl.is
Vinir mínir sem blogga
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Pasta
Humar
Pasta
Humar
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
Litlu Smábarnabækurnar
Ronja ræningjadóttir
Tónlistar uppflettidót
Sömu nótnabækurnar aftur og aftur
Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka:
Matti sax
Þóra Guðmanns
Jón Ingvar
Sibba - Sibbulina
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna :
Í Köben hjá Önnu systir
Heima er best
Hiti, pasta, rauðvín og romantic
Rokk og ról
Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1435
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég er sko alltaf til í rokk og ról
Láttu mig bara vita...
Bryndís (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 23:28
hehehe það var sko búið að klukka mig:)
Lestu það bara gamala mín
Kv Sibba
Sigurbjörg Guðleif, 18.9.2008 kl. 12:48
Bryndís mín, tökum kannski saman smá rokk og ról á fiðlurnar
Sibba mín, jæja, jæja... einhver annar þá!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 18.9.2008 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.