26.8.2008 | 14:52
Jaaaazzzzzzzzz
Þá er Jasshátíð Reykjavíkur að hefjast og margt spennandi í boði. Ætla nú samt bara að benda þér á Organ annað kvöld (miðvikudagur) kl. 22:00, M-bluesproject og tvö önnur bönd! Frábært band (hef ekki heyrt í hinum en örugglega frábær líka) og ég gestasyng í einu lagi.
Þetta voru skilaboð dagsins, og kveð að sinni með kærri kveðju til þín frá mér! KNÚS!
Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1326
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir ábendinguna en ég ætla að sitja hjá þar sem ég er einstaklega jazzfötluð. Hingað til hefur mér fundist það einstaklega gott ráð til að verða þunglynd að hlusta á jazz. Sorry
. En samt sem áður efast ég ekki um að þú hafir verið hreint stórkostleg í "gesta"laginu þínu eins og venjulega. Stórt knús á þig.
Fjóla Æ., 28.8.2008 kl. 13:21
Þetta voru geggjaðir tónleikar Fjóla mín en hefði líklegast setið hjá sjálf ef ekki væri fyrir tengsl mín við bandið, þar sem ég á mjög erfitt með að drösla mér úr húsi svona seint og hvað þá á miðvikudegi! ..ætli aldurinn sé að segja til sín? En geggjaðir tónleikar! Það eru svo margar tegundir af jassi, ég verð að vera ósammála með að allur jass geri mann þunglyndan en sammála að sumt lætur mig detta út á nóinu td. 20 mínútna sóló, hvað er það? Eða Free-jazz, steyputónlist! En í gær var það BLUES á Jasshátíð! Gott hjá þér Fjóla mín, bara segja það sem manni finnst! ... Það þurfa ekkert allir að borða humar, þó ég borði humar! Risaknús!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 28.8.2008 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.