Ég á 'ann!

Hvenær rennur upp sá dagur að við fáum að kjósa menn  (konur eru líka menn) og málefni í stað flokka?  Ég yrði allavegana kampakát.  Spurning um að valdasjúkafólkið í Ráðhúsinu skelli sér í heimsókn í leikskóla borgarinnar og fái ráðleggingar hjá yngstu borgarbúum hvernig maður á að hegða sér.  Það er fólkið sem er alveg með það á hreinu hvernig hlutirnir eiga að vera.  Nú og ef að það dugar ekki til, þá er hægt að fá inn þroskaþjálfa og sálfræðinga til að fara yfir stöðuna með valdasjúkafólkinu og það fyrir miklu minni pening en allir fínu ráðgjafarnir taka fyrir sín störf.  Annars þá ætlar hún ég svo sem ekkert að blanda sér neitt í pólitískar umræður.  Þetta var bara svona hugmynd!

Allt með kyrrum kjörum á helstu vígstöðvum hér í Kópavoginum, stórt helgarknús til þín frá mér!

Kveðja, Áslaug

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Guðleif

Hæhæ já ég skammast mín þessa dagana fyrir að búa í Reykjavík. Ég er sko alveg sammála þér..

Knú og góða helgi

Sibba

Sigurbjörg Guðleif, 15.8.2008 kl. 10:16

2 Smámynd: Matti sax

Það er gott að búa í Kópavogi

Matti sax, 15.8.2008 kl. 11:49

3 Smámynd: Fjóla Æ.

Knús á þig og það er ósköp gott að búa í Keflavíkinni

Fjóla Æ., 15.8.2008 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1326

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband