Útlaginn

Viđ gerđum eins og hinir, enda hlaut ađ koma ađ ţví ađ hjarđeđliđ léti á sér krćla.  Brunuđum eins og ţúsundir annarra af stór Reykjavíkursvćđinu út úr bćnum, til ađ njóta náttúrunnar.  Já, njóta náttúrunnar í hóp, eins og hundruđir ađrir.  Leggja bílnum ţétt upp ađ nćsta bíl, helst ţannig ađ nágranninn komist ekki út.  Sitja svo og glápa inn í nćsta garđ, sjá karlinn grilla og kerlinguna öskra á krakkana!  Vagn viđ vagn eđa bíll viđ bíl, tjöldin sem voru enn gjaldgeng ţegar ég fór síđast í útilegu áriđ 2002 voru eins og einmana strá á stangli, kannski svona 3 og alveg pottţétt einhverjir útlendingar!  Hjólhýsi, pallbílar og fellihýsi eru húsakostur landsmanna á flótta úr stórborginni, meira ađ segja tjaldvagninn er orđinn sjaldséđur.  Tjaldsvćđiđ, flóttamannabúđir ríka fólksins á Íslandi.  Hver ofan í nćsta koppi.  Allt krepputal lćtur mađur sem vind um eyru ţjóta, enda 90% búđar búa á jeppum eđa ţađan af stćrri trukkum.  Leit ađ minnsta kosti ekki út fyrir ađ almenningur láti bensínrániđ á sig fá  og taki rútuna, búinn ađ selja allt fína dótiđ og  hafi tjaldiđ úr Rúmfatalagernum međ í för.

Annars hin skemmtilegasta útilega fyrir utan fulla gaurinn sem reif í mig á kvennaklósetinu, ţar sem ég stóđ međ  Matthías minn í fanginu og benti honum pennt á ţetta vćri jú kvennaklósetiđ!  Til allrar lukku komu ađsvífandi tvćr ungar konur sem björguđu mér og Matthíasi og höfđu meiri burđi í ađ rökrćđa viđ ofurölva aum…!  Hjartađ í mömmunni barđist ţó hratt, sem hélt ađ hún vćri mćtt í fjölskylduvćnt umhverfi en ekki  á Eldborgarhátíđina frćgu!  Fékk líka sirka 6 klukkutíma frá tónlistarferli Bó Halldórssonar, allt frá Brimkló til dagsins í dag, beint í ćđ frá einhverjum nágrönnum neđar í skóginum.  Sannfćrđi börnin ađ ţau ćttu ađ ímynda sér ađ ţau vćru ađ hlusta á útvarp Latibć fyrir svefninn.  Bó er góđur og allt ţađ, en 6 klukkutímar, hefđi alveg veriđ til í smá variasjónir á tónum.  Hann á greinilega mjög digga ađdáendur, sem hlusta bara á Bó og ekkert annađ!  Eins var ég eilítiđ hissa á hamagangi nokkurra húsabúa, sér í lagi kannski fólkinu sem vakti alla ţá sem reyndu ađ sofa, seint um nóttina, međ hrópum og köllum enda búin ađ týna barninu sínu!  Já, viđ Íslendingar alltaf svo penir eitthvađ!

Ég lćt ţó ekki mitt eftir liggja og eftir ađ hafa fengiđ gistingu í fellihýsi ţá lćt ég sko ekki draga mig inn í tjald aftur. Nei-hei, ţurfti ţó ađ fá ansi fullkomnar lýsingar hvernig apparatiđ vćri hitađ upp og hvort ekki vćri örugglega gasskynjari í hýsinu.  Pínu svona vantraust enda mín ekkert sérdeilis of hrifin af miklum tćkninýjungum.  Átti sjálf örugglega međ stćrri rútum á svćđinu og hefđi örugglega stađiđ fyrir mestum hávađa ef ég hefđi ekki gleymt gítarnum og rauđvíninu heima.  Enda kannski nóg ađ muna td. bara ţađ ađ telja börnin inn í bílinn!

Fyrsta útilegan afstađin og hlakka til ađ ári…

Knús, Áslaug útlagi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

mínir nágrannar sungu Bubba.  Tékkađir ţú nokkuđ á ţví hvort ţetta hafi veriđ Bó??

Sćvar (IP-tala skráđ) 28.7.2008 kl. 09:39

2 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

c_users_notandi_pictures_takn_og_merki_happy

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 28.7.2008 kl. 16:30

3 identicon

Ţetta er magnađ!!!! Ţađ eru endalaus ćvintýri hjá litlu kópavogs fjölskyldunni :)

knús og sjáumst fljótlega,

Heiđa

Heiđa Ólafs (IP-tala skráđ) 29.7.2008 kl. 15:23

4 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Ha, ha, ha, Sćvar!! Góđ tilgáta, ég reyndar tékkađi ekki svo mađur veit aldrei!!

Fjóla mín, knús til baka á ţig!

Dugleg delpa Heiđa mín, kát međ ađ mín sé farin ađ kommenta!  Já, ţađ er sko aldrei lognmolla hjá genginu í Kópavoginum.  Hlakka til ađ viđ pródúserum skemmtibombu á nćstu vikum! Knús!! 

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 29.7.2008 kl. 19:14

5 Smámynd: Sigurbjörg Guđleif

Knús til ykkar

Sigurbjörg Guđleif, 30.7.2008 kl. 19:24

6 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Sömuleiđis Sibba mín!

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 3.8.2008 kl. 16:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1326

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband