21.7.2008 | 20:03
Nú er hægt að hlusta...
...á "Lögmálið" hér í spilaranum á hliðinni! Svo ef ykkur finnst það skemmtilegt, þá má alveg senda póst eða hringja og biðja um lagið á rás 2, svo það verði nú kannski spilað ..bara svona af því þú ert svo mikill vinur minn!
Annars allir hressir nema Matti, sonurinn hann Hálfdán Helgi skellti saxinum hans í gólfið í dag, í smá æðiskasti og allur neðri hlutinn vel beyglaður. Hann er þó of ungur til að pabbinn gæti rekið hann að heiman og svo gaf hann líka pabba sínum blóm í sárabætur! Pabbinn spilar víst ekki í stúdíói á næstu dögum eða þar til viðgerð hefur farið fram. Sum sé allt í blóma og nóg af blómum!
Knús elskurnar, kveðja Áslaug
Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1326
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
aaaaaæjjiiiiiiiii.......
Þráinn Árni Baldvinsson, 21.7.2008 kl. 22:31
Meiri háttar gott lag. Til lukku med Það. Hlakka til að heyra hin 8.
Knús Anna systir
Kristin Anna Einarsdóttir (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 19:50
Frábærlega fallegt lag. Hjartanlega til hamingju:)
Kv og knús til ykkar
Sigurbjörg Guðleif, 23.7.2008 kl. 16:42
Þetta jafnast á við hryðjuverk...
En til hamingju með lagið - massi !
hgret (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 21:27
Bara til að hafa það á tæru þá meina ég sko að þetta með saxann jafnist á við hryðjuverk, ekki lagið, það er fínt.
Hilsen, Hjaltinn
hgret (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 21:28
Hahahah hefði verið hægt að misskilja þetta
Sigurbjörg Guðleif, 24.7.2008 kl. 11:37
Áááiiiii!!!!!
Finn til með Matta og saxinum.... ormurinn er væntanlega enn í skammakróknum
Magga (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 23:03
Hann verður það þangað til hann er búinn að safna fyrir skemmdunum
.
Matti sax, 25.7.2008 kl. 00:26
Takk, takk elskurnar og sonurinn er úti allar nætur að safna flöskum og búinn að tæma sparibaukinn
! - Fyrirgefur maður ekki þessum elskum hvað sem er ?
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 28.7.2008 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.