4.6.2008 | 07:42
Amm'li
Tvibbarnir mínir eru 5 ára í dag.. Mér finnst eiginlega BARA furđulegt ađ liđin séu svona mörg ár!
Fimmtudagskvöld á morgun og trió Matta sax leikur fyrir gesti og gangandi á kaffi Culture á Hverfisgötu klukkan 22:00. Um er ađ rćđa jazzprógramm og ég gaula nokkur vel valin lög. Verđur örugglega mjög skemmtilegt, Matti á saxinn, Rafn á gítar og Stefán á hammond, doldiđ spes samsetning en ţeim mun forvitnilegra ađ mćta! + Frítt inn!!!
Alltaf svolítiđ hressandi ţegar hinir ýmsu sumarstarfsmenn mćta til leiks um borg og bý. Fór í Hagkaup og ćtlađi ađ kaupa skó á gengiđ. Fann númer sem passa á tvibbana en vantađi á stubbinn. Lít eftir afgreiđslu og vind mér ađ tveimur ungum stúlkum sem eru önnum kafnar ađ rađa kössum og kjafta eigiđi ţessa Spiderman skó í 24?, önnur svarar nei, ég held ekki, ég: en eigiđi einhverja ađra íţróttaskó í 24? Hin svarar: alveg örugglega, einhversstađar í hillunum! Ok!! Mín gafst upp á ađ leyta og fannst ţetta heldur fyndin afgreiđsla!
Annars bara Danmörk aftur á nćsta leiti..
Knús í krús, kveđja Áslaug
Um bloggiđ
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju međ tvíburana :D
Ţóra Marteins (IP-tala skráđ) 4.6.2008 kl. 22:04
já, til hamingju međ gengiđ...
Arnar (IP-tala skráđ) 4.6.2008 kl. 23:21
Innilega til hamingju međ ţau
Bryndís (IP-tala skráđ) 5.6.2008 kl. 00:27
Til hamingju međ tvíbbana.
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 5.6.2008 kl. 10:05
Til hamingju međ tvíburana
Hafiđ ţađ sem best
Sigurbjörg Guđleif, 6.6.2008 kl. 00:41
Hey já,
til hamingju međ tvíbbana. Er ekki međ barnaafmćlin í faceabook, reddum ţví...
hgret (IP-tala skráđ) 7.6.2008 kl. 16:52
Til lukku međ tvíbbó - ţeir eiga ţá sama ammlissdag og nýjasti međlimurinn í Svepparćkt Ingvars!
Húrra fyrir ţví og allir hressir!
Ingvar Valgeirsson, 8.6.2008 kl. 22:42
Takk öll elskurnar! ...og Ingvar litli sveppurinn ţinn valdi sér MJÖG góđan dag
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 11.6.2008 kl. 13:43
Sćl .Áslaug,.
Ég er ađ reyna ađ ná á Matta Sax sem er vćntanlega góđur vinur ţinn varđandi pródjekti hann hyggst ađ spila inná en ég veit ekki hvađ hann heitir fullu nafni. Gćtir ţú veriđ svo vinsamleg segja mér hvađ hann heitir fullu nafni svo ég geti hringt í hann ?
Virđingarfyllst..
Brynjar
Brynjar Jóhannsson, 13.6.2008 kl. 13:52
Já Brynjar, ég kannast ađeins viđ kauđa og ekki er hann Saxófónsson eins og ćtla mćtti! Baldursson er eftirnafniđ og ég hlakka til ađ heyra afraksturinn! Kveđja Áslaug
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 14.6.2008 kl. 12:15
Til lukku međ liđiđ!
...ha, tvíburar?
Hilsen!
Ţráinn Árni Baldvinsson, 14.6.2008 kl. 14:05
ha,ha,ha, alltaf fyndinn Ţrási minn! - og jú takk!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 14.6.2008 kl. 16:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.