17.5.2008 | 11:26
Leyndarmáliđ
Hálfdán Helgi : Mamma, hann Atli (besti vinurinn) sagđi mér leyndarmál og ég má ekki segja NEINUM!!
Mamman datt niđur á planiđ ađ verđa 5 ára líka, alveg ađ springa úr forvitni, hvađa mögulega svakalega leyndarmál tveir nćstum 5 ára guttar gćtu átt saman.
Ţannig ađ mamman varđ 5 ára og.. : Hvađa leyndarmál er ţađ?
Hálfdán Helgi: ég má ekki segja ţađ, ţađ er leyndarmál!
Mamman: Um hvern er leyndarmáliđ? (og samstundis fékk mamman móral yfir ađ nýta sér hinn raunverulega aldursmun og veiđa upplýsingar upp úr syninum, í stađ ţess ađ láta ţetta eiga sig og leyfa vinunum tveimur ađ eiga leyndarmál í friđi.)
Hálfdán Helgi (sem sökum aldurs fellur beint í gildruna): Ţađ er um mömmu hans Atla!
Nú segir mamman og sama forvitni og drap köttinn var u.ţ.b. ađ drepa mömmuna.
Mamman: Já, er hún međ barn í maganum (týpískt, fyrsta sem konum dettur í hug)
Hálfdán Helgi: Nei!... Hún kann ađ GALDRA
Mamman: Já er ţađ! (og međ enn meiri móral yfir ađ kenna ekki syninum ađ segja ekki frá leyndarmálum, heldur veiđa ţau upp úr honum.)
Mamman ákvađ ţarna ađ láta kyrrt liggja og leyfa vinunum tveimur ađ eiga saman í friđi leyndarmáliđ um rammgöldróttu mömmu hans Atla, enda ekkert of sannfćrđ um ţessa galdrahćfileika.
Ţrátt fyrir góđan ásetning og í huganum ósk um betrumbót ađ kenna börnunum ađ ţegja yfir leyndarmálum , ţá situr hún ekki á sér kerlingin og dreyfir sögunni á netiđ. Ef hann Hálfdán minn bara vissi hversu svikul ţessi mamma hans er, hún kann sko greinilega ekki ađ ţegja yfir góđum leyndarmálum. Fyrr á öldum hefđi svo ţessi sögusögn orđiđ valdur ađ ţví ađ mamma hans Atla hefđi veriđ brend á báli!
. Ekki ţađ ađ heima hjá vinum hans Hálfdáns Helga ganga örugglega sögur um "skrítnu" mömmu hans Hálfdáns í formi leyndarmála! ...Vćri gaman ađ vita yfir hvađa ofurhćfileikum ég bý yfir!
Kveđja, mamman
Um bloggiđ
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţú ert ágćt... :)
Ţráinn Árni Baldvinsson, 18.5.2008 kl. 00:54
tíhíhíhí :)
Ţóra Marteins (IP-tala skráđ) 18.5.2008 kl. 10:52
Kvitt kvitt. Ţau eru yndi ţessi börn
Sigurbjörg Guđleif, 20.5.2008 kl. 20:47
Ţú ert svolítiđ svakaleg Áslaug.
Fjóla Ć., 21.5.2008 kl. 21:16
Hvar er lagiđ drós?
Ţráinn Árni Baldvinsson, 21.5.2008 kl. 22:50
Fólk sem kann EKKI ađ ţegja yfir leyndarmálum er undantekningarlaust mjög skemmtilegt fólk (leyndarmál eru til ađ hvísla um ţau og hafa gaman af) og fólkiđ sem kann ađ veiđa leyndarmál upp úr öđru fólki er bráđskemmtilegt og stundum líka kallađ snillingar hreinlega - mér finnst ţú sýna frábćra takta - stolt af ţér. Stína
kristín einarsdóttir (IP-tala skráđ) 22.5.2008 kl. 14:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.