18.4.2008 | 14:14
Sápur
Áttu þér draum? Ég á marga drauma! Haltu áfram að láta þig dreyma, því það stórkostlega við drauma er að þú getur látið þig dreyma... (G.A. eða Grace Anatomy)
Kannski spurning um að ég fari að snúa mér að einhverju innihaldsríkara og meira life. Búin með 2 seríur af Desperate Houswifes, er að klára 3 seríu af Grace Anatomy, geri mig klára í að byrja á sex in the sity seríunum...
Ég er allt sem ég þoli ekki, doldið glatað og pínu aumkunnarvert...
Best að drífa sig í ræktina, svo ég líti nú bráðum skikkanlega út eins og allar amerísku vinkonur mínar..
Ætla svo að láta mig dreyma um að mitt líf sé skrifað upp úr amerískum sápuþáttum þar sem ótrúlega spennandi hlutir gerast, já bara hérna við þröskuldinn...
Helgi framundan.. já hér í núinu gerast sko hlutirnir á sínum hraða, ný helgi og engin hraðspólun fram um vikur og mánuði, eins og í Ameríkunni..
Njóttu, því tíminn líður allt of hratt
Knús sápukúlustelpan
Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ sápukúlistelpa
Það er svo gaman að missa sig í þessar sápur... Þá sér maður að maður lifir svo venjulegu lífi
Góða helgi.
Sigurbjörg Guðleif, 18.4.2008 kl. 21:49
Ó, já plús allur tíminn, sem allt í einu er horfinn út um gluggan... en ógsl.gaman!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 20.4.2008 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.