4.4.2008 | 17:02
Tónleikar
Heyrðu! Ég ætla að bjóða þér að koma á tónleika á laugardag eftir viku, þ.e. 12 apríl kl.17, í sal FÍH Rauðagerði 27. Skrifaðu þetta nú í dagbókina! Já, okey, þú vilt kannski vita á hvaða tónleika þú ætlar að mæta? Þetta eru útgáfutónleikar á disknum hans Matta sax (saxafónleikara), allt frumsamið eftir hann. Mjög skemmtileg tónlist og ekki bara instrumental, líka nokkur sönglög, sem ég syng
. Það kostar ekkert inn, en þú getur keypt diskinn og allur ágóði rennur til Félags Einstakra barna! Sjáumst!!

Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SaxÓfónn, ekki A
Matti sax, 4.4.2008 kl. 17:16
je,je,je hverjum er ekki sama... lúður!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 4.4.2008 kl. 18:16
Sko ég er ekki viss um að komast en get ég ekki verslað diskinn af þér. Vil eignast hann og styrkja gott í leiðinni.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 5.4.2008 kl. 00:25
Fjóla, mailaðu á mig heimilisfanginu þínu og kt. og ég skal senda þér diskinn. matti@mmusic.is
Matti sax, 5.4.2008 kl. 12:09
þakka gott boð en eg yfirgef landssteinana a laugardaginn.
hgret (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.