Tónleikar

Heyrđu!  Ég ćtla ađ bjóđa ţér ađ koma á tónleika á laugardag eftir viku, ţ.e. 12 apríl kl.17, í sal FÍH Rauđagerđi 27.  Skrifađu ţetta nú í dagbókina!  Já, okey, ţú vilt kannski vita á hvađa tónleika ţú ćtlar ađ mćta?  Ţetta eru útgáfutónleikar á disknum hans Matta sax (saxafónleikara), allt frumsamiđ eftir hann.  Mjög skemmtileg tónlist og ekki bara instrumental, líka nokkur sönglög, sem ég syngSmile .  Ţađ kostar ekkert inn, en ţú getur keypt diskinn og allur ágóđi rennur til Félags Einstakra barna! Sjáumst!!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matti sax

SaxÓfónn, ekki A

Matti sax, 4.4.2008 kl. 17:16

2 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

je,je,je hverjum er ekki sama... lúđur!

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 4.4.2008 kl. 18:16

3 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Sko ég er ekki viss um ađ komast en get ég ekki verslađ diskinn af ţér.  Vil eignast hann og styrkja gott í leiđinni.

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 5.4.2008 kl. 00:25

4 Smámynd: Matti sax

Fjóla, mailađu á mig heimilisfanginu ţínu og kt. og ég skal senda ţér diskinn. matti@mmusic.is

Matti sax, 5.4.2008 kl. 12:09

5 identicon

ţakka gott bođ en eg yfirgef landssteinana a laugardaginn.

hgret (IP-tala skráđ) 5.4.2008 kl. 16:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband