19.3.2008 | 18:40
.....
Tengdasonurinn
Í gćr fékk ég tilkynningu um ađ Hjördís Anna mín vćri búin ađ eignast kćrasta. Mamman varđ hálf hvumsa yfir ţessari vitneskju ađ bráđum 5 ára dóttirin vćri komin međ kćrasta. Fékk ţćr upplýsingar ađ nýji tengdasonur minn sé líka ađ verđa 5 ára, heitir Villi og er í leikskólanum. Mamman reyndi nú ađ segja dótturinni ađ hann vćri nú kannski ekki kćrasti hennar, bara svona vinur. Mín hélt nú ekki, ţau voru kćrustupar, ţau nefnilega dansa saman og lita!
Misskilningur
Matti var eitthvađ ađ stússast í bókhaldi fyrir pabba sinn. Guđrún Thelma, spyr mig afhverju pabbi ţurfi ađ vinna? Ég svara til ađ skatturinn taki ekki afa. Eitthvađ misheyrist ungfrúnni og svarar skelfingulostin ćtlar skrattinn ađ taka hann afa?
Ţess má geta ađ hún er 8 ára og á sko engan kćrasta, strákar eru nefnilega ógeđslegir! Ćtli mamman verđi ekki bara kát ţegar Hjördís Anna fer á ţađ stig.
Svo er ţađ spurningin um breytta tíma, ekki man ég eftir ţví ađ nota orđiđ kćrasti, kćrasta og kćrustupar í leikskóla!
Um bloggiđ
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dóttir mín átti líka kćrasta á ţessum aldri, núna er hún 11 ára og á engan kćrasta en hefur samt svolítinn áhuga á strákum, farin ađ rođna og svoleiđis.
Fjóla Ć., 19.3.2008 kl. 19:09
Ég sé ađ ţetta verđur ekki bara dans á rósum. Ćtla loka mína inni ţangađ til hún verđur 25 ára
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 20.3.2008 kl. 09:46
Skatturinn, skrattinn... hver er munurinn?
Ingvar Valgeirsson, 20.3.2008 kl. 17:10
Nákvćmlega, kannski mjög eđlilegur misskilningur!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 22.3.2008 kl. 13:11
Júdas, 23.3.2008 kl. 20:49
Besta liđ í heimi!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 24.3.2008 kl. 11:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.