1.3.2008 | 10:43
Ósk
Ég á mér eina ósk, fullkomlega sjálfhverfa ósk, óskin gæti orðið að veruleika, nú eða runnið út í sandinn. Það er eins og segir, að maður má samt að sjálfsögðu ekki segja frá óskinni. Nú ætla ég að prófa doldið nýtt, af því þið eruð nú öll svo miklir vinir mínir hér!
Þú lest þessa setningu upphátt: "Ég vona að óskin hennar Áslaugar rætist" (má alveg segjast með smá tilþrifum).
Svo ef óskin mín rætist, þá skal ég segja ykkur hver óskin var (og kannski líka ef hún rætist ekki)!
Takk kærlega, knús á þig og þína,
kveðja Áslaug (doldið steikt, en maður veit aldrei, kannski gæti þetta virkað)
Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Búin að segja nokkrum sinnum á ýmsan máta upphátt að þú fáir óskina þína uppfyllta
Fjóla Æ., 1.3.2008 kl. 15:29
Takk fyrir Fjóla mín, við skulum sjá hvort orðin hafi ekki smá töframátt!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 2.3.2008 kl. 10:54
Búin að segja upphátt þrisvar.... Virkar þetta eitthvað?
Þóra Marteins (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 10:45
Já takk Þóra mín, ég veit það ekki ennþá, væri samt gaman ef það virkar!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 5.3.2008 kl. 13:32
Ef ég ætti eina ósk, veistu hvers ég myndi óska mér...... Ef þú þekkir mig rétt þá veistu að ég er búin að segja það oft og með tilþrifum, þó sérstaklega við uppvaskið
Megi óskin þín (og mín) rætast. Knús Jóna
Jóna (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 18:10
Ég veit sko alveg hvers þú myndir óska þér, Jóna mín og að sjálfsögðu er það stóra óskin mín.. hver veit nema að þær rætist einn daginn. Hér er hins vegar um að ræða mjög svo sjálfhverfa ósk sem snýr bara að mér - ég óska mér, mér til handa... veit þú myndir samt fíla óskina ef hún rætist!
knús!!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 5.3.2008 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.