27.2.2008 | 15:24
Draumar
Já, sumir draumar er ćđislegir, ađrir ekki eins spennandi, en getur mađur valiđ sér draum fyrir nóttina?
Hálfdán Helgi sagđi í gćrkvöldi: Nú vil ég fara ađ sofa og ćtla ađ dreyma um ofurhetjur!
Apakötturinn Matthías sem gerir og segir allt eins og systkinin bćtti viđ: Og ég ćtla ađ dreyma um Spiderman!
Ég er ekki alveg búin ađ ákvađa hvađ ég ćtla ađ dreyma í nótt, kannski: ég ađ borđa pasta og drekka rauđvín, helst á einhverjum heitum, rómó stađ, veit ekki alveg...
En hvađ ćtlar ţú ađ dreyma í nótt?
Knús, Áslaug
Um bloggiđ
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ađ ég sé á spáni međ frúnni, drekkandi ískaldan bjór og međ ţví
Matti sax, 27.2.2008 kl. 18:38
Ţetta hljómar vođa vel ef mađur gćti valiđ draumana fyrir fram, ţá myndi ég ekki vilja vakna. Svo lengi sem mig dreymir ekki lýs og aftur lýs ţá er ég save, en Ástralíuströnd er algjör draumur, kannski bara dagdraumur ţessa dagana. Knús og vona ađ heilsan sé betri.
Jóna (IP-tala skráđ) 27.2.2008 kl. 21:10
Jamm...ađ ég sé á pöbb í Köben, Áslaug syngur vel valin jammlög ađ mínu skapi. Gef ţessari elsku eđalrauđvín milli laga.
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 27.2.2008 kl. 23:16
MMMmmm Já Matti minn og hvenćr skyldi ţetta nú verđa? .. ekki vondur draumur, fyrir utan bjórinn.. en mér finnst bjór ekkert spes!
Jóna mín, Ástralía, já ţú veist víst allt um ţađ, enda vel sigld kona.. Kannski ţú og Diddi saman á ströndinni í ellinni!
Fjóla mín, góđur draumur, sér í lagi rauđvíniđ, en ég skal syngja fyrir ţig hvađa vökudag sem er,- eđa jafnvel viđ tökum bara dúett saman!
Eitt áhugavert, viđ erum öll annarsstađar en á Íslandi í draumnum, hm! ...Ćtli ţađ sé ekki bara "gott ađ láta sig dreyma og fara svo heim aftur", Heima er best!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 29.2.2008 kl. 08:08
Mig dreymir tig
Hgret (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 11:55
Oh, ég veit, Hjalti minn, ţađ er svo róandi ađ dreyma mig - svo mömmuleg eitthvađ!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 29.2.2008 kl. 12:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.