26.2.2008 | 17:00
Fjör-röjf
Ţetta var nú aldeilis fjörleg helgi. Heimsóttum Bráđamóttökuna á föstudagskvöld, Matthías međ hita og grunur um ţvagfćrasýkingu leiddi til sýklalyfja í ćđ alla helgina. Rétt náđi helmingnum af Bandinu hans Bubba, frábćrt band og verđur örugglega hinn skemmtilegasti ţáttur. Hef heyrt ađ fólk sé mjög ánćgt međ hversu beinskeyttir dómararnir voru í gagnrýni. Var reyndar ekki alveg sammála, ţar sem ţetta var nú bara fyrsti ţáttur og keppendur ađ ná af sér stressinu. Finnst ekkert gaman ađ sjá fólk lenda í hakkavélinni, er líka alveg viss um ađ allir standa sig mun betur nćst.
Laugardagskvöld og Hjördís Anna byrjađi ađ gubba strax eftir úrslitin á Evróvision, held samt ađ ţađ hafi ekkert međ úrslitin ađ gera. Nema hún eigi viđ samskonar genetískt vandamál ađ stríđa og mamma sín, en kjellan fćr líkamleg einkenni viđ ađ heyra flest alla 80s tónlist (svona almennt, eins og ţeir vita sem til ţekkja).
Mjög gott ađ einhver vann keppnina, annars hefđi ţetta nú veriđ frekar furđuleg keppni, segir Áslaug ein af fjölmörgum Evróvision lúserum ţessa árs. Nú hver tók svo viđ af öđrum í gubbustandi fram á mánudag.
Ţriđjudagur, Matthías heldur uppteknum hćtti, sem kemur grunnvandamálinu ekkert viđ, hemó 89, crp 64, blóđflögur 125, lćkkun á hvítum o.s.frv. en hress ađ vanda!
Er ţetta byrjun eđa endir á ćvintýri?, Viđ sjáum hvađ setur
Kveđja,
Áslaug, samt bara nokkuđ tjilluđ
Um bloggiđ
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úppasí. Ţetta hljómar ekki vel. Ég sendi ykkur extra sterka strauma. Ég vona ađ ţađ fari ađ nálgast í "NIĐURSTÖĐU" Góđa, takk. Knúa á ykkur öll: Jóna
Jóna (IP-tala skráđ) 26.2.2008 kl. 20:48
Já, mađur er nú löngu hćttur ađ bíđa eftir niđurstöđum í ţetta furđulega mál. Ţađ náttúrulega verđur samt ađ halda manni viđ efniđ
Knús, Jóna mín
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 27.2.2008 kl. 07:15
Sendi stórt knús og vona ađ öll ţessi veikindi gangi hratt yfir
Ţóra Marteins (IP-tala skráđ) 27.2.2008 kl. 10:28
Sendi knús til baka og sammála!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 27.2.2008 kl. 15:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.