14.2.2008 | 16:46
Fćđing
Hvađ get ég sagt, eintóm hamingja, byrjađi ađ ćfa stöffiđ mitt međ strákunum. Ţađ er alltaf eins og pínu fćđing ađ heyra lögin sín međ fullskipađri hljómsveit. Eđa um ţađ bil fullskipađri. Ţrási minn er auđvitađ sá eini okkar sem hegđar sér eins vinnandi mađur og getur ţví ekki ćft á morgnana. Hann fćr ţví bara demo til ađ vinna eftir (og kannski eina ćfingu). Stefnt er á upptökur fljótlega, en ţeir sem ćtla ađ leika viđ mig á ţessari plötu eru: Matti á orgel, Jón Geir á trommur, Óli Kristjáns á bassa, Ţröstur og Ţráinn á gítara og Ţröstur ćtlar ađ sjá um upptökur!! Svo ţarf mađur ađ dobbla einhverja sniđuga í bakraddir og e.t.v. annađ dúllerí. Stefnir í ađ verđa doldiđ gospel rokk međ smá metal og popp blendingi. Ég auđvitađ held bara minni stefnu međ ađ vera persónulegi trúbadorinn, ekkert annađ í stöđunni, mađur verđur ađ koma ţessu frá sér. Ótrúlega skemmtilegt! Vonandi get ég hent inn demói fljótlega, svo ţú missir ţig ekki af spenningi.
Um bloggiđ
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrst hefur ađ söngkonan muni koma međ sína fyrstu sóló plötu í vor. Sel ţađ ekki dýrara en ég keypti ţađ
Matti sax, 14.2.2008 kl. 23:26
frábćrt
Einar Bragi Bragason., 14.2.2008 kl. 23:37
Já, sé ţađ! Ţetta er fremur óljóst.. um, jú stefnt á upptökur og vonandi tónleika í framhaldi af ţví.. lög og textar eftir hana mig!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 15.2.2008 kl. 07:10
Vááá en gaman. Ég bíđ spennt
Jóna (IP-tala skráđ) 15.2.2008 kl. 12:42
Vá ţetta er spennó.
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 15.2.2008 kl. 16:29
Sammála stelpur, ég líka, rosalega spennt! Helgarknús
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 15.2.2008 kl. 17:10
Ćtli ţađ ekki bara, nú eđa ekki!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 20.2.2008 kl. 18:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.