11.2.2008 | 13:30
Bíó
Fór í mína um það bil árlegu bíóferð og sá Brúðguman. Mikið rosalega var þetta nú góð mynd. Mjög fyndin á köflum , en samt líka smá drami. Myndatakan rosalega flott.. Ég hef aldrei komið út í Flatey, en held að nú verði ég að láta verða af því (kannski næsta sumar sé sumarið). Þvílík fegurð (já, ógslega væmin)! Allir leikararnir æðislegir, rosalega eigum við mikið af góðum leikurum! Já, mín bara svona hrykalega jákvæð og jafnvel spurning um að fara bara í bíó aftur á þessu ári.
Alles in ordnung og svo væri voða gaman að þú myndir kvitta fyrir innlit,
Með sól í hjarta, knús, Áslaug
Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kvitta hér með formlega fyrir komu minni hingað á þessa bloggsíðu þína
Á enn eftir að sjá Brúðgumann en aldrei að vita hvað gerist, bíð kannski eftir að sjá hana á DVD.
Fjóla Æ., 11.2.2008 kl. 13:56
Kvitt kvitt :)
Þóra Marteins (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 15:08
kvitt!
sammála þér, æðisleg mynd!
knús og kram
Væla Veinólínó aka Hallveig (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 15:31
Fjóla mín, fer nú ekki að koma að því að þú getir brugðið þér af bæ? Hvernig gengur þjálfunin? Þetta er svona "bíó" mynd, þú verður að komast.
Ævinlega gaman að sjá þig í tölvuformi, Þóra mín.. kannski við förum að standa okkur bráðlega in real life!
Hallveig mín, blessuð! Takk fyrir kvitt og knús til þín til baka.
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 12.2.2008 kl. 07:34
Kvittedíkvitt :)
Hófí (IP-tala skráð) 29.2.2008 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.