Aumingja tröllkallinn

Oft er mikiđ fjör á bćnum, sér í lagi ţćr helgar ţegar öll fimm börnin eru saman komin.  Finnst ţó oft vođa ljúft hvađ Guđrún Thelma (stóra hans Matta) getur veriđ dugleg ađ halda tribbunum í alls konar leikjum.  Ég hef td. ţessa helgina horft á sirka 6 ţćtti af “Desperate houswifes” – held samt ađ ţađ hafi ekki veriđ neitt skot á mig, ţegar ég fékk 2 fyrstu seríurnar í jólagjöf í fyrra..hm, eđa hvađ? 

Allavegana gengur oftast vel og allir leika saman, stundum slettist ţó ađeins upp á vínskápinn, eins  og áđan, ţá kemur aumingjans Hjördís Anna hágrátandi út úr herberginu “Ég mátti bara vera tröllkallinn og hann átti bara ađ hoppa og skoppa”, já illa fariđ međ litlu dramadrottninguna mína, doldil drama, svona eins og mamma sín.  Hún vildi vera Turtles ofurkonan, en fékk einungis ţađ auma hlutverk leiksins ađ vera tröllkallinn!

Annars vorum viđ svaka menningarleg í gćr og stóđiđ mćtti á barnatónleika hjá Lúđrasveit Verkalýđsins og Skólahljómsveit Austurbćjar.  1 og hálfur klukkutími og allir skemmtu sér vel.  Kannski ekki viđ öđru ađ búast, frábćr kynnir, já Óli úr Abbababb mćtti (Jóhann G Jóhannss., leikari) og auđvitađ hinir frábćru stjórnendur hljómsveitanna, Snorri Heimisson og hún Villa, snöruđu fram svona skemmtilegum tónleikum. Gaman ađ heyra lúđrasveit spila “Mika” ásamt fullt af öđrum sneddí lögum, í nýjum útsetningum.

Rann upp fyrir mér ljós, ađ ţađ vantar meira svona menningó ađ gera um helgar međ krökkunum.  Sérstaklega ţegar veđriđ er svona leiđó, ţví ţá nennir mađur ekki í húsdýró!

Tja amigos


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Kvitt kvitt.

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 10.2.2008 kl. 15:23

2 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Elsku Fjóla, gott ađ einhverjir séu duglegir ađ kvitta! Knús

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 11.2.2008 kl. 07:28

3 identicon

ég skal kvitta líka :)

Hófí

Hófí (IP-tala skráđ) 11.2.2008 kl. 12:39

4 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Dugleg Hófí mín, ertu hćtt ađ blogga kona góđ?

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 11.2.2008 kl. 12:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband