Ösku-öskur

Öskurdagur á morgun!  Ertu búin(n) að ákveða hvað þú ætlar að öskra á morgun, svo þú fáir nammi!

Hvað varð um öskupokana gömlu góðu? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ætla að vera ljónynja (Lion King), og syngja "upp er runninn öskudagur" og "allir hlæja á öskudaginn" það verður bara gaman í leikskólanum nema hvað það eru 15 af 26 börnum með hlaupabóluna!!! Ótrúlegt en satt.

Jóna (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 20:05

2 identicon

sko.... þegar ég var lítil þá saumuðum við einu sinni öskupoka í handmennt (sem heitir víst textíll í dag) en ég tímdi ekkert að hengja pokana á eitthvað fólk úti í bæ. Var búin að hafa allt of mikið fyrir pokunum mínum.....

Þóra Marteins (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 21:53

3 identicon

Ég var Batman í dag 

en við saumuðum öskupoka heima, ég og börnin. Það var bara gaman en þau voru einmitt ekki á því að hengja þá að einhverja aðra eftir að hafa lagt á sig að sauma nokkra slíka

Kv.Bryndís

Bryndís (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 17:50

4 identicon

Ég var körfuboltahetja...

Þráinn Árni Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 19:26

5 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Æji elskurnar, gott að viðhalda barninu í sjálfum sér!  Já, man eftir þessu með að tíma ekki að hengja pokana sína.  Bryndís, sá þig í gær, rosa flottur Batman!  Ég hins vegar var Solla stirða og mætti í ræktina, stefni á að vera íþróttaálfurinn á næsta ári!  Knús á ykkur öll!

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 7.2.2008 kl. 09:25

6 Smámynd: Fjóla Æ.

Ég var bara letidýr

Fjóla Æ., 7.2.2008 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband