Brá mér af bć og í bć

Mmmmmmmmmmmmmm fór út ađ borđa í gćrkvöldi, á Humarhúsiđ.  Kannski ekki ódýrasti bitinn í bćnum.  Em maturinn mađur!! Mmmmslefslefmmmahhhhhh, humarsúpa í forrétt og humartvenna í ađalrétt, hvítlauksristađir- og gratínerađir humrar.  Vá hvađ ţetta var rosalegt!

Kíktum svo á miđbćjarstemmninguna og settumst inn á Hressó, kaffi og konnarar, ekki slćm blanda.

Heilsuđum upp á Norđlendingin Guđna Braga bassaling sem var ásamt fríđu föruneiti ađ fagna Bó Hall sýningu, sem framin var á Brodway.  Bassusinn alltaf hress.

Kíktum ađ endingu á árshátíđ líkamsrćktarstöđvarinnar H-10, hitti slatta af fólki, en hugsađi jafnframt ađ nú vćri fokiđ í flest skjól ađ vera mćtt á árshátíđ hjá líkamsrćktarstöđ (ég kannski ekki mest sportí týpa í heimi).  Mikiđ stuđ og mikil stemmning. 

Ađ endingu labbađ heim (svona til ađ brenna áfengissykrinum sem hafđi veriđ innbyrgđur, djók), enda komin á heimaslóđir í Kópavoginn.

Já, sko mina, ótrúlega dugleg ađ drösla sér út úr húsi!

Knús í krús, kveđja, Áslaug


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband