10.1.2008 | 18:34
Stormur
Jú, úr varð stormur og er adressan enn á Hringbrautinni. Eitthvað er þó að lægja eða við skulum vona það. Fyrir þá sem hafa ekkert sérlega gaman að veðurfréttum, þá boða ég nýjan pistil innan skamms, en er aðeins of lúin núna til að sitja við skriftir. Hins vegar býð ég upp á lag úr spilaranum, sem heitir "Stormur" og segir eiginlega næstum allt sem segja þarf - Gerðu svo vel!
Kveðja úr 101 Rvk eða er það kannski 105 Rvk. Æji veit ekki!
Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ elsku vinkona. Ég hugsa til ykkar og sendi ykkur hlýja strauma. Vona að þið komist sem allra fyrst heim. Knús
Jóna (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 09:50
Gangi ykkur áfram vel og vona að það fari að lægja. Hugsa til ykkar.
Knús
Fjóla Æ., 11.1.2008 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.