8.12.2007 | 10:25
jólalag
Nú styttist í jólin, 16 dagar stendur framan á Fréttablađinu. Af ţví tilefni er viđ hćfi ađ setja 1 jólalag í spilarann. Lag og texti eftir mig og hvađ heldurđu, já, sungiđ af mér!
Ţröstur vinur okkar var svo vinsamlegur ađ eyđa tíma í hana mig og taka upp lagiđ sem og auđvitađ ađ spila gítarinn inn. Ţess má geta ađ hann var ađ klára upptökunám í London og brillerađi ţvílíkt, hćstur í skólanum.. til hamingju međ ţađ Ţröstur!
Jón Geir trommar (enda snillingur), Óli Kristjáns tók bassann (líka mikill snillingur) og Matti spilar á rhodes og orgel (en hann er auđvitađ líka snillingur). Takk strákar, skulda ykkur bjór!
Kveiktu nú á spilaranum og njóttu
Knús, Áslaug
Um bloggiđ
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 12
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 1562
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.