Morgun stund gefur gull í mund

Allt hefur veriđ međ rólegra móti í Ólátagarđi, ţessa vikuna.  Mamman er ađ byrja ađ huga ađ jólum og jólagjafakaupum.  Sumum finnst ţađ auđvitađ snemmt og öđrum kannski ađ ég sé gjörsamlega búin ađ tapa af lestinni og muni aldrei ná ţessu nema spíta all verulega í lófana.  En svona er nú ţađ.

Hálfdán Helgi ćfir fótboltann einu sinni í viku.  Honum finnst rosalega gaman.  Lenti reyndar í slag á síđustu ćfingu.  Einhverjir strákar voru ađ stríđa vini hans og Hálfdán ákvađ ađ verja hann.  Strákarnir létu sér nú ekki segjast og rifu gleraugun af Hálfdáni og ýttu honum svo hann datt.  Mömmu hjartađ barđist hratt ţegar hún heyrđi ţessa sögu.  Hvađ er ţetta međ stráka og slagsmál?  Hálfdán Helgi kannski ekki međ ţeim sterklegustu á svćđinu, frekar lítill og mjór, en samt ađ verja heiđur félagans!
Annars ţá ćfir Hálfdán Helgi stíft lögin af gamla Abbababb disknum, en hann segist vera ađ fara ađ setja upp sýningu á verkinu (ţar sem hann vćntanlega leikur öll hlutverk, sjálfur).  Mjög spennandi sýning og mamman hlakkar mikiđ til.

Mikil spenna ríkir á heimilinu yfir ballet sýningu, sem mun skella á eftir 2 vikur.  Ţá ćtlar ungfrúin ađ sýna hvađ hún er búin ađ vera ađ lćra síđustu mánuđi.  Öllum ađ óvörum ţá tekur trillan litla ballet tímana MJÖG alvarlega og vandar sig mikiđ.  Fílar alveg í botn ađ vera ein af 10 bleiku ballerínunum.  Búningurinn auđvitađ helmingurinn af dansinum.  Ćtli hún sé ekki bara mömmu betrungur, agađri og penni á allan hátt – ánćgđ međ ţađ!

Matthías minn í góđum gír.  Bíđ enn spennt eftir rannsóknunum sem eiga ađ skella á.  Mjög líklega eru rannsóknarglösin ţó föst í póstinum einhversstađar í Bombay, ţví ansi langan tíma tekur ţetta!  En ţađ liggur svo sem ekkert á, höfum hvort sem er ekkert vitađ í 3 ár, svo nokkrar vikur, mánuđir eđa jafnvel ár, til eđa frá, skipta kannski ekki öllu!

Tónleikar í nćstu viku! Gaukurinn – já, sá gamli góđi! Fimmtudagur 22 nóv., mín syngur nokkur J. Joplin lög á fyrri hluta tónleikanna.  Seinni hlutinn syngst svo af Alexander Aroni, en M-blues project flytur lög eftir hina geisi góđu “Blóđ, sviti og tár”. – Endilega ađ mćta, tími fyrir bjór, rauđvín eđa jafnvel kaffisopa međ eđa án mola!

Föstudagur, fín sjónvarpsdagsskrá, ćtla ađ horfa á “Stelpurnar” og gráta af hlátri. 

Biđ ađ heilsa ţeim sem ég ţekki sem ţú ţekkir 

Kveđja, Áslaug

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţau eru yndisleg ţessi frćndsystkin mín.... alltaf bros á vör ţegar les sögur úr ólátagarđi:)

kv. einar frćndi.

Einar Sigurjónsson (IP-tala skráđ) 20.11.2007 kl. 18:30

2 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Já, Einsi minn, vođa skemmtilegt lítiđ fólk!

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 20.11.2007 kl. 18:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband