Stubba saga

Hálfdán Helgi situr á spjalli við mömmu sína í sófanum

 

H.H:  Ég á rosalega mikinn pening!

M:   Nú?

H.H:   Já, í bauknum mínum, ég er búinn að vera svo duglegur að safna!

M:  Og hvað ætlarðu að gera við peninginn?  Ætlarðu kannski að kaupa jólagjöf handa mömmu og pabba?

H.H:  Jaaaaá (samt doldið hugsi – var kannski ekki efst á óskalistanum)

M:   Já, og hvað ætlarðu að kaupa handa mömmu og pabba í jólagjöf?

H.H:  Eitthvað svona fullorðins dót!

M:   Hvernig fullorðins dót?

H.H:  GLAS úr GLERI, fullorðnir drekka nefnilega alltaf úr glerglasi!

M:  Já, það er nú góð hugmynd og ætlarðu að kaupa eitthvað fleira?

H.H:   Kannski DISK, líka úr GLERI, en ég held samt að það verði of dýrt!

M:  Þannig að þú kaupir þá kannski bara glasið?

H.H:  Já, ég held það!

 

Alltaf gaman að sjá heiminn með augum barnanna InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fjóla Æ.

Fjóla Æ., 11.11.2007 kl. 23:01

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Eða glas með hvítvíni í, handa mömmu...

Ingvar Valgeirsson, 11.11.2007 kl. 23:32

3 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

..Já, það var sömuleiðis gaman að sjá þig Ingvar minn!

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 12.11.2007 kl. 07:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband