Sunnudagur til sćlu

Stórfjölskyldan mćtti í Hafnarfjarđarleikhúsiđ rétt fyrir klukkan 14.  Dr. Gunni hefur nú alltaf veriđ í miklu uppáhaldi hjá mér og hlustađi ég mikiđ á diskinn Abbababb ţegar hann kom út, ţó ég ćtti engin börn, ţá.  Ţađ var ţví mikiđ tilhlökkunar efni ađ sjá “barna”söngleikinn á sviđi.  Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţetta var frábćr sýning.  Allir höfđu jafn gaman ađ, 3 ára, 4 ára, 8 ára, 11 ára og humm ađeins eldri.  Ađ sjá Matthías (sko yngri) sitja yfir tveggja klukkutíma leiksýningu og aldrei örlađi á óróleika, var alveg magnađ.  Mćli međ sýningunni, fínt í kuldanum og leiđindunum í vetur ađ skella sér á Abbababb med hele familien.

Ţađ var ekkert annađ…

Knús, Áslaug


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dr. Gunni er ćđi. Gleymi ţví seint er ég leyfđi börnunum mínum sem ég kenndi ŢÁ í leikskóla ađ hlusta fyrst á PRUMPU lagiđ, ţvílíkur hlátur og svipbrigđi.

Fjóla Ţorsteins (IP-tala skráđ) 5.11.2007 kl. 08:01

2 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Já og nokkur lög hafa bćst í safniđ međ tilkomu ţessa söngleiks td. Ástin er rokk og ról (held ţađ heiti ţađ), ég held ađ allur salurinn hafi dansađ međ, allavegana í huganum! - Alltaf gaman ađ sjá ţig hér Fjóla mín... sjálf ekki nógu dugleg ađ kommenta!  Kveđja Áslaug

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 5.11.2007 kl. 20:14

3 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Takk kćrlega fyrir!

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 7.11.2007 kl. 18:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband