3.11.2007 | 19:52
Húsráð
Óttalega er nú notalegt að fá litlu krílin sín upp í rúm á nóttinni. En þegar krílin eru ekki eitt, ekki tvö, heldur þrjú. Þá verður nú að viðurkennast að heldur er þröngt á þingi. Bakverkir, svefnleysi og mikil þrengsli gera vart við sig. En hvað er til ráða? Ekki er hægt að úthýsa þeim úr stóra rúminu með látum. Matti var nú doldið sniðugur Kerfið virkar þannig að allir sem sofa alla nóttina í sínu rúmi fá karl svona eins og límmiða. Körlunum er safnað á blað og þegar einhver er kominn með 10 karla, þá eru verðlaun í boði. Ég hef barasta haft ofur mikið pláss í rúminu mínu síðustu sex nætur. Enginn komið að trufla mig við sof. Það sem meira er að enginn ungi kvartar. Þetta var sem sagt húsráð dagsins. Þá þyrftum við bara að fara losa okkur við dæluna hans Matthíasar og nætur prógrammið yrði fullkomið. Líklegast gengur það þó ekki í bili. Matthíasardagurinn bíður, bíður og ég vona að hann komi senn.
Annars bara allir hressir, stuð og stemmning
Kveðja, Áslaug
Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með að vera komin áfram í júróvisjón :D
Þóra Marteinsdóttir (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 11:20
já, til hamingju með það!
Sævar (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 12:51
Elsku Àslaug. Flott hjá þér. Til hamingju með lagið. Èg er svaka montinn af þér
Anna systir
Kristin Anna Einarsdóttir (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 17:12
Takk elskurnar!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 7.11.2007 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.