27.10.2007 | 11:05
RÚV kl.20.15
Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég bíð spennt eftir að heyra lagið þitt, ætla að fylgjast með á netinu:) Kveðja Frá Kaupmannahöfn.
Ragnheiður (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 15:26
Hlakka til að horfa og kjósa þig sæta mín. Toj toj toj :)
Þóra Marteinsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 18:33
Ég er mætt fyrir framan sjónvarpið, með kók, popp og símann við hendina.
Baráttukveðja.
Fjóla Æ., 27.10.2007 kl. 20:23
Sá þig. Þú varst fín. Kerlingunni minni fannst þú klemmd, en mér fannst það bara gefa þessu karakter - enda ertu frábær í alla staði (nema Parteksfjörð). Lagið líka held ég best, þó lagið eftir Kallabróðir væri líka fínt.
Knúsíknú.
Ingvar Valgeirsson, 27.10.2007 kl. 21:24
Þú varst auðvitað flottust, ég fékk nú barasta kökk í hálsinn og tár í augun að sjá þig svona glæsilega. Þó ég sé enn dofinn í puttanum eftir að hringja inn atkvæði þá verð ég að vera enn duglegri að hlusta á Rás 2 og kjósa þig þar.
p.s. Þóra hvernig í ósköpum á ég að kenna Birki Blæ (stráknum mínum) á blokkflautu? Hann er ekki mjög tónelskur þessi prins minn? HJÁLP
Jóna (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 22:00
Hæ Jóna. Ert þú mamma hans Birkis Blæs? Lítill heimur :D
Ekki hafa alltof miklar áhyggjur afg þessu. Þetta á að vera gaman frekar en að þau verði blokkflautu einleikarar þegar þau verða stór.
Það eru reyndar myndir af því hvernig maður gerir allar nóturnar í lagasafnsbókinni sem þau eru með (svarti bletturinn þýðir að það eigi putti eigi að fara yfir það gat á flautunni). Ég er svo að fara að taka þau í svakalega nótnakennslu í næstu viku. Best að hann æfi sig bara í að loka götunum almennilega svo það komi út fallegir tónar úr flautunni :)
Þóra Marteinsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 13:09
Til hamingju með þetta frábæra lag, elsku Áslaug mín. Þú stóðst þig rosalega vel og viðtalið á undan var sérstaklega skemmtilegt! "Viltu senda annað sms svo Áslaug komist áfram?" sagði Gunnhildur Lovísa og það gerði ég að sjálfsögðu! Knús, Telma :-)
Telma og börn sem voru límd við skjáinn (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 15:58
Mér fannst svo gaman að komast í óvænt samband við foreldra nemenda minna að ég gleymdi að skrifa það sem ég ætlaði að skrifa fyrr í dag. Mikið ertu alltaf sæt og sjarmerandi og æðisleg og dásamlegt að fá að sjá þig þó það væri nú bara á skjánum. Til hamingju með glæsilega frammistöðu í gær elskan mín. Geðveikt montin af þér mín kæra :-*
Þóra Marteinsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 18:44
Áslaug mín, þú ert snilld. Kv Fjóla fyrrum samkennari
Fjóla Þorsteins (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 23:52
hæhæ ég horfði á þetta á netinu! Ég skil ekki hvað þessir menn áttu við, þetta var nákvæmlega þú - flott tjáning. Reyndar held ég að þetta sé ekki mjög eurovision legt lag en flott var það samt. Til hamingju með þetta
Jón Ingvar Bragason, 29.10.2007 kl. 19:13
Elsku Àslaug mín. Sat límd fyrir framan tölvuna hérna í Køben og horfði a keppnina gegnum netið og sendi þér auðvitað atkvædi. Er búin að hlusta alveg óteljandi sinnum á lagid gegnum netid. Alveg frábært lag og frábær söngkona. Knús þín systir Anna
Kristin Anna Einarsdóttir (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 19:59
Tek undir með frænku nema ég var ekki í köben heldur bara í Mosó. kv. Arnar
Arnar (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 13:30
Hæ elsku vinkona, ég er búin að vera hlusta á www.ruv.is og er búin að hlusta út í eitt í dag og lagið er flottari í hvert sinn. Ég var sko alveg ótrúlega stolt af þér og segi hverjum sem vilja heyra. Knús á þig, Jóna
Jóna (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 15:57
Missti af þættinum og hef ekki getað heyrt lagið
Einar Bragi Bragason., 1.11.2007 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.