12.10.2007 | 17:41
Gamalt og gott
Mín bara svaka öflug, daglegar fćrslur. Tók smá klausu út úr síđustu fćrslu, ţegar ég mundi eftir nokkru sem heitir "höfundaréttur". Ţađ var nú ekki erfitt, ađ fá gamla lćrimeistara minn úr tónlistardeildinni í Kennó og Söngskólanum, ţegar ég sló á ţráđinn til hans í dag, til ađ samţykkja ađ ég mćtti setja lagiđ hans í spilarann minn.. svo nú birtist klausan síđan í gćr, sem ég felldi út. Reyndar eitt pínu furđulegt, ađ ég gat ekki sett lagiđ númer eitt í spilarann, af ţví höfundurinn er á eftir mér í stafrófinu ???? - enda ég kannski ekki mesti tölvugúrú í heimi!
"Ég ćtla ađ bćta í spilarann lagi sem ég komst yfir um daginn, sem í sjálhverfu minni er auđvitađ flutt af mér og hins vegar Kalla Olgeirs. Lagiđ heitir hjá Lygnri móđu eftir Jón Ásgeirsson og er eitt af mínum uppáhalds. Útgáfuna hafđi ég ekki heyrt síđan 2002, eđa áriđ sem ég og Kalli tókum ţetta upp. Er einmitt ţessa dagana ađ vinna smávegis međ kappanum, ekki leiđinlegt ađ rifja upp ţau gömlu kynni, enda held ég, ef ég tel rétt, ađ viđ séum búin ađ ţekkjast í 20 ár."
Ps. svo velur mađur "Hjá lygnri móđu" á spilaranum og ţá ćtti eitthvađ ađ heyrast.. annars kveikja á hátölurunum.
Knús og kveđja, Áslaug síkáta
Um bloggiđ
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mikiđ rosalega syngurđu alltaf vel elskan mín :-D
Ţóra Marteinsdóttir (IP-tala skráđ) 12.10.2007 kl. 18:20
Takk Ţóra mín, mađur er alltaf ađ ćfa sig eđa ţannig! Já viđ ţyrftum ađ fá einhverja sniđuga hugmynd ţví ţetta tímaleysi bara gengur ekki! Knús til ţín!!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 13.10.2007 kl. 14:23
ooohhhh MH og kórhjartađ mitt slćr hrađar viđ ađ hlusta á fallega sönginn ţinn Áslaug. Mikiđ sakna ég ţess ađ vera ekki í kór og ţá meina ég góđum kór...
Steina (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 00:26
Já, ţetta lag var nú ekki sjaldan sungiđ í Hamrahlíđakórnum. ..Ţú verđur ađ finna ţér einhvern sneddí kór, en ég skil ţig, ţađ er erfitt ţegar mađur hefur veriđ partur af ţessari gömlu grúbbu! Kćr kveđja, Áslaug
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 17.10.2007 kl. 13:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.