Haust

Vá, tíminn líđur og klikkađ ađ gera!  Er búin ađ vera hrikalega bissí, viđ ađ koma haustprógramminu í gang.  Kennsla og ţađ sem ţví fylgir sem og annar undirbúningur.  Já, undirbúningur viđ ađ ég verđi gerđ ađ heiđviđri konu og lausaleikskrógarnir mínir losni undan ţeirri ánauđ.  Sem sagt brjálađ ađ gera á öllum vígstöđvum. 

Á haustin virđist sociallífiđ blómstra og nóg á dagskrá.  Til ađ bćta ađeins á kapphlaup viđ tímann og almenn fjölskylduverk, ţá innritar mađur börnin sín í einhverja tómstundaiđkun sem mann langađi sjálfan ađ vera ćđislega góđur í.  Til ađ mynda er Hjördís Anna ađ fara í ballet, en mér hafa alltaf fundist ballerínur ćgilega glćsilegar.  Ég á mér ađ sjálfsögđu ţann draum ađ hún verđi ađeins agađri og penni á allan hátt heldur en mamma sín, sem reyndar var aldrei send í ballet, enda kannski ekki alveg týpan í ţađ.  Innst inni hrćđist ég ţó ađ dóttirin sé haldin sama trilluganginum og mamma sín.  En ţađ kemur í ljós! 

Hálfdán Helgi fer hins vegar í fótbolta í vetur, en ţađ finnst honum svakalega töff!  Afi hans átti sér einmitt ţann draum ađ Matti (pabbi Hálfdáns)yrđi mikill fótboltamađur.  Matti var skikkađur á fótboltaćfingu 5 eđa 6 ára gamall.  Eftir fyrstu ćfinguna kemur hann heim og tilkynnir foreldrum sínum: “ Ég lćt ekki hafa mig ađ svona fífli, hlaupandi á eftir einhverjum bolta”.  Ţannig fór nú ţađ.  Hálfdán Helgi hins vegar veit  meira um fótbolta 4 ára gamall heldur en foreldrarnir.  Besti vinur hans er nefnilega fótboltakall og segir honum ýmislegt varđandi ţessa iđju.  Hálfdán heldur međ Barcelona, Breiđablik og sagđi familíunni í Mosó ađ hann héldi međ Snćfelli í körfubolta. …Ekki rétti vettvangurinn ađ básúna ţví ţar, ţar sem Kristrún frćnka er fyrirliđi Haukaliđsins í Körfuboltanum.

Matthías Davíđ mćtti í fyrstu heimsókn á göngudeildina eftir sumarfrí og leist mönnum og konum vel á kauđa.  Matthías litli hefur átt gott sumar og lengst um heila 3 cm og eitthvađ pínulítiđ tifađ upp á viktinni.  Hann er ţó alltaf svolítill stubbur, enda ţó ađ ekkert annađ amađi ađ, ţá hefur hann nú ekki alveg genin međ sér í ţeim efnum ţ.e. hćđinni (ekki ţyngdinni, hm).  Viđ, foreldrarnir svo sem ekkert á leiđinni í heimsmetabókina fyrir ađ vera hávaxin.  Doksins sagđi mömmunni ađ halda ćtti Matthíasar dag í September, ţar sem hann og annar sérfrćđingur myndu spá, spekulera og lesa sér til um aminosýrutap og sitthvađ fleira.  Líst vel á ţađ og finnst ađ ţađ ćtti ađ vera Matthíasardagur á hverju ári, ţar sem sest er yfir undarleg fyrirbćri veraldar eins og hann Matthías minn.  Í framhaldi ađ ţví verđa líklegast gerđar einhverjar rannsóknir í byrjun október.

Viđ skulum segja “ţađ” í bili

Sendi kćra kveđju á ţig í keđju

Bless, bless, kornflex  (ađaldjókurinn hjá ungunum á heimilinu!)

Áslaug


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matti sax

Mikiđ er ég orđinn spenntur. Matthíasar dagur, jibbie. Er minn Matthíasar dagur á sama degi og hjá jr?

Matti sax, 7.9.2007 kl. 21:22

2 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Nei, elskan! Ţú fćrđ alveg spes Matthíasardag!

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 9.9.2007 kl. 15:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband