Einrćđisherrann

Vill einhver giska hver ţađ er ?  Jú auđvitađ, Matthías Davíđ eđa litli snillingurinn og sprelligosinn okkar.  Í garđinum hennar Önnu eru rólur, 2 rólur.  5 börn og tvćr rólur – getur veriđ ansi snúiđ.  Í raun er samt bara 1 róla handa fjórum börnum.  Frá fyrsta degi hefur Matthías litli nefnilega eignađ sér ađra róluna.  Matthías rólar og rólar og rólar og ef hann slysast til ađ fara úr rólunni, ţá má enginn annar fara í róluna, nema ađ fengnu leyfi frá einrćđisherranum.  Ţá er eins gott ađ hitta á hann á góđri stundu og sannfćra hann blíđlega um ađ fá róluna lánađa.  – Ekki sakar ađ fćra honum gjafir s.s dót eđa nammi í skiptum fyrir smá ról!  Hann rólar og rólar og svo spyr hann “Pabbi, er ţetta góđur hrađi?” (hann er 2 og hálfs) “Pabbi, viltu ýta mér, Baldur Snćr” (sniđugur, ţá eru helmingi meiri líkur ađ annar hvor svari: “já”).  Ef einhver verđur pínu lítiđ ţreyttur á frekjunni í litla varg, ţá gerir hann eitthvađ sniđugt, svo allir fara ađ hlćgja.  Stundum leikur hann Karíus og Baktus međ Hálfdáni Helga.  Stundum syngur hann og sprellar eđa hlćr rosalega djúpt og hátt.  Matthías stjórnar ferđinni, allir gera eins og Matthías segir, hann er yfirkrútt og lítill einrćđisherra! 

Uppáhaldiđ hans Matthíasar er Helga frćnka.  Ţegar hann er spurđur “hvar er Helga frćnka á međan ţú ert í Danmörku?”, ţá svarar hann ALLTAF “hún situr í sófanum heima og bíđur eftir mér”.  Í kvöld bćtti hann svo viđ “…og hún sefur ekki!” .

Matthías Davíđ býr um ţessar mundir í drottningarríkinu Danmörku.  Danmörk er 900 fermetra lóđ.  Allt fyrir utan girđinguna er ekki Danmörk.  Matthías fer í lestina, Matthías fer á bát, Matthías fer í tívolí , Matthías ćtlar í dýragarđinn.  En ţegar allt kemur til alls, ţá segir hann alltaf á endanum.  “Ég vil fara heim til Danmerkur”, “Hvenćr förum viđ heim til Danmerkur”.  Húsiđ hennar Önnu og garđurinn eru Danmörk.  Ţađ sem viđ hin köllum Danmörk er ekki Danmörk, allavegana ekki í augum stubbalingsins Matthíasar Davíđs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ţetta er allt saman ĆĐISLEGT!

Ingvar Valgeirsson, 14.7.2007 kl. 22:09

2 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

...Og ţegar sólin er farin ađ skína, ţá er nú kátt í höllinni!

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 15.7.2007 kl. 08:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband