9.7.2007 | 07:27
Innskot
Ef þú ert á ferð um stræti Kaupmannahafnar og heyrir mikil læti, þá er það annað hvort löggan með sírenurnar á eftir Falun Gong meðlimum í skrúðgöngu eða stórfjölskyldan úr Kópavoginum á ferð. Þú rennur á hljóðið!
- reyndar eru líka nokkrir Jazzarar í bænum, en það heyrist nú sjaldnast mjög mikið í þeim
Med kærlig hilsen fra Denmark
Áslaug
Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
neita því ekki að maður sakni vandræða gemsana úr roðasölum... Hlakka til að fá ykkur til baka og heyra sögur úr dýragarðinum... er það ekki fastastaður þegar kíkt er til kóngsins köbenhavn hjá tvíbbum og matts;)
kveðja úr mosó
einar frænds og birna gamla;)
einar frændi (IP-tala skráð) 9.7.2007 kl. 17:49
Að sjálfsögðu verður farið í dýragarðinn og það síðar í vikunni. Hafa þegar safnast ýmsar sögur, sem munu jafnvel birtast fljótlega. Knús til ykkar.
Kveðja GENGIÐ
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 10.7.2007 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.