14.6.2007 | 08:58
Röfl
Sumarið er komið, uh nei, íslenskt sumar er komið. Nældi mér í kvef og leiðindi, en annars lítið að frétta.
Komin í sumarfrí, uh nei, ég er bara komin í alsherjar frí, þar sem ég sagði upp í vinnunni og er lítið farin að gera í að finna mér nýja. "Góðar" hugmyndir alltaf vel þegnar.
Matthías Davíð er enn að súpa seiðið af sýklalyfjagjöf í æð, svo meltingin er ekki alveg upp á það besta.. ekki það að hann hafi nokkurn tíman melt eitthvað af viti... hann var bara svo fínn í mm hux, já apríl og maí (ef ég man rétt).
Já og svo er ég afskaplega forvitin hverjir eru að dandalast á þessari ómerkilegu síðu.. endilega setja inn eins og eina athugasemd. - finnst svo gaman að fá svoleiðis!
Tvibbar í stuði og flest gengur sinn vanagang
Ég og Þrási rokk erum að byrja að æfa doldið skemmtilegt prógramm.. kemur vonandi í ljós síðar, þar sem við erum kannski ekki duglegasta fólk í heimi að leyfa öðrum að heyra afrakstur af tónlistar iðkun.. þetta er samt voða lítið rokk!
Spilaði með Dixiebandinu í veitzlu um helgina, alltaf er það nú jafn skemmtilegt!
Orðið allt of langt af röfli um ekki neitt..
Kveðja Áslaug
Um bloggið
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kíki á þig reglulega. Ég hef flotta hugmynd um hvað þú eigir að gera. Þú getur gert eins og ég. Ekki neitt
. Nei annars það er ekki skemmtilegt til lengdar þannig að þú ættir að láta þér detta eitthvað annað í hug. Eins og td. fuglaskoðun eða blómarækt.
Fjóla Æ., 14.6.2007 kl. 18:46
Hef svolítið pælt í því að gera ekki neitt en eins og þú segir þá verður doldið einhæft til lengdar. - Ekki svo slæmar hugmyndir, ég þekki t.d. endurnar frá mávunum á tjörninni og flestir laukarnir sem ég setti niður í haust komu upp (hafði einmitt smá áhyggjur að ég hefði snúið þeim vitlaust)
... kannski að þarna sé að finna opið hlið fyrir Áslaugu á framabraut
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 15.6.2007 kl. 07:44
Kvitt frá mér... Maður reynir að fylgjast með, ágætis röfl ;)
Þröstur Jóhannsson (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 19:14
*Kvitt* Ég kíkji alltaf reglulega. Hjá okkur er ekkert spennandi að frétta nema fullt af kössum. En hvað er spennandi við kassa ? Komum heim eftir tæplega mánuð :)
Tóta Einars (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 06:11
ég les á hverjum degi :D
Þóra Marteins (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 23:11
gaman að þessu...... :-)
Ingi Valur Grétarsson, 17.6.2007 kl. 23:54
kvittedíkvitt :0)
Hófí, 18.6.2007 kl. 14:33
Ég skal líka kvitta
Matti sax, 19.6.2007 kl. 00:52
Best að ég kvitti líka fyrir komuna. Þú veist samt af mér, ég er bara svo agalega léleg í kommentunum.
Hugrún , 19.6.2007 kl. 10:31
Ég er hér líka. Finnst gaman að kíkja á þig, við þyrftum nú að endurtaka kaffíhúsahittinginn. Knús á þig
Jóna (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.