6.6.2007 | 09:34
Smá tónlist
Hć!
Setti lög í spilarann...
Stormur - lag og texti eftir mig, fjallar um storma lífsins. "Viđ eigum öll storma í lífinu, ţeir eru bara mis stórir", viđ vitum líka ađ á eftir storminum kemur logniđ, svo mađur verđur bara ađ halda sér fast á međan honum stendur. - demó upptaka
I belive in you - lag og texti eftir Matta. Samiđ í fyrstu umferđ á spítalanum međ Matthías (Matthías innan viđ 3 mánađa). Lagiđ hét upphaflega 6 am, vegna ţess ađ Matti vaknađi klukkan 6 ađ morgni, opnađi tölvuna og lagiđ kom bara. Stuttu seinna kom svo textinn. Bćđi lag og texti komu s.s. eins og sending, mjög spes! - Upptaka frá Burtfarartónleikunum (ómixađ - alveg hrátt)
Come on - lag eftir Matta og texti eftir Matta og Candice Ivory. Mér finnst ţetta lag ótrúlega skemmtilegt og funky. - Upptaka frá Burtfarartónleikunum (ómixađ - alveg hrátt)
Góđa skemmtun
Ps. dóttir mín er alltaf ađ prjóna rúmiđ sitt á morgnana
- hún er sem sagt ađ búa um rúmiđ, en af einhverri ástćđu kallar hún ţađ ALLTAF ađ PRJÓNA, sama hvađ henni er sagt oft ađ ţađ heiti ađ "búa um rúm" - Mér finnst ţetta allavegana óstjórnlega fyndiđ!
Kveđja Áslaug
Um bloggiđ
Aslaug
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
sax
-
metal
-
thoragudmanns
-
sibbulina
-
ragnaremil
-
fjolan
-
benjonikla
-
siggav
-
ingvarvalgeirs
-
peturorn
-
nesirokk
-
saxi
-
ktomm
-
gudnim
-
jakobsmagg
-
ivg
-
swiss
-
millarnir
-
fjola
-
hjolaferd
-
smarijokull
-
kristmundsdottir
-
joningvar
-
hogmogskhihollandi
-
judas
-
hallurg
-
bless
-
josi
-
hofi
-
gunnarfreyr
-
ingo
-
olafurfa
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
charliekart
-
gunnarpalsson
-
gossipp
-
handtoskuserian
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.