Tónleikar á laugardaginn -

Það er komið að því að Matti útskrifast úr Tónlistarskóla Fíh. Næsta laugardag verða burtfarartónleikarnir hans, klukkan 17 í sal skólans, Rauðagerði 27. Á dagskránni er frumsamið efni eftir Matta.

Prógrammið samanstendur af mjög flottum og kúl lögum sem hafa fjölbreytta hljóðfæraskipan - Ég get alveg sagt með sannfæringu að þetta verða mjög skemmtilegir tónleikar (það er nú alltaf mikilvægt). Ég syng tvö lög og einn dúett ásamt Hildi Guðnýju Þórhallsdóttur.

Eftir tónleikana verður svo boðið upp á veitingar og partýljónin eru vinsamlegast beðin um að staldra lengi við!! Ég held, að fyrir þig sé það um það bil nausynlegt að mæta, sjá og heyra hvað karlinn hefur verið að bralla undanfarið.

Sjáumst á laugardag, kveðja Áslaug

Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Gangi þér allt í haginn Matti minn og að sjálfsögðu Áslaugu líka.

Þú ert frábær tónlistarmaður.

Kær kveðja frá Kalla Tomm úr Mósó.

Karl Tómasson, 5.5.2007 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Aslaug

Höfundur

Áslaug Helga Hálfdánardóttir
Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Tónlistarspilari

1.Happy family - Áslaug Helga
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband